sunnudagur, nóvember 11, 2007

Fréttaskot
Langt síðan ég hef sett eitthvað hérna inn. Til þess að æstir aðdáendur haldi ekki að ég sé látin þá er best að ég seti fram stöðuna. Ég er sem sagt flutt í Mývatnssveit og er að kenna í Reykjahlíðarskóla. Það er alltaf opið hús hjá mér þannig að það er um að gera að kíkja við þegar fólk á leið í gegnum sveitina :)
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger