þriðjudagur, júlí 29, 2003

SKORdyr!
Dyralifid herna er med afbrigdum, eg var ad horfa a sjonvarpid a sunnudagskvöldid asamt fleirum og ta saum vid ki sjonvarpsherberginu svona venjulega stora köngulo, allir sattir og henni var kastad a dyr. Litlu seinna labbadi fram tessi lika fina köngulo sem var svona 7 cm i tvermal (med löppum), eg verd nu ad vidurkenna ad mer var nu ekkert sama vid ad sja hana tessa, en henni var lika kastad a dyr! Tess ma einnig geta ad a golfinu a badinu hja mer bua silfurskottur, og er eitt af ahugamalum minum ad sitja a klosettinu og veida taer, tegar mest veiddist voru tetta um 10 stk sem voru fangadar i klosettpappir og fengu i verdlaun ad fara i klosett-russibanann :)
|
Heimsokn!
I morgun fekk eg heimsokn! Malid er tad ad eg se frekar illa og se vodalega litid tangad til eg er buin ad labba inn a bad og skella linsunum i mig. Tegar eg kom svo til baka inn i herbergi la tessi lika svakalega randafluga a mottunni fyrir framan rumid hja mer og minnstu hefdi munad ad eg hefdi stigid a hana tegar eg for a faetur. Eg skellti glasi yfir hana og hun fekk ad engjast tar um i dag medan eg var ad vinna. Nuna er hun latin :(
|

sunnudagur, júlí 27, 2003

Baka
I gaer eftir vinnu, eda um klukkan half 10 akvad eg ad skella i eina koku og baka. Ekki tad ad eg hafi haft mikid fyrir tessu, setti adeins 2 dl af vatni ut i duft. Setti i form, i ofninn i 40 min. En ur tessu vard tessi lika fina sitronukaka og tetta kalla eg ad baka :)
|

sunnudagur, júlí 20, 2003

Ath!
Vill ekki einhver vera svo vaenn ad lata mig vita tegar Soffia er buin ad eiga! Takk takk :O*
|
Sma hugrenning!
Eg paeldi mikid i tessu sidasta sumar og svo er eg farin ad paela svolitid i tessu aftur! Teir finnar sem eg tekki snita ser hvar sem er og hvenaer sem er, enginn stadur er heilagur fyrir teim tegar snitingar eru annarsvegar, teir snita ser vid matabordid, a fundum, i lestinni, i budum bara hvar sem er! Er tetta bara eg eda er einhver tarna uti sem tekkir finna og er sammala mer??????
|
Tad er langt sidan eg var i tölvum, og gott ef eg er ekki bara ad aftölvast, hver hefdi truad tvi! Tad hefur nu ekki gerst mikid sidan eg var sidast i tölvum, og to. Sidasta manudag hittumst vid nokkrir islendingar til tess ad gera kleinur og gekk tad bara mjög vel, sumar urdu to heldur dökkar en vid kenndum bara saensku feitinni um tad! Svo a midvikudag var ISLENSKT-danskt kvöld herna, tad var natturulega ekki jafn gott og i fyrra en vid Svava akvadum ad vera flottar a tvi og vera med kombakk a skottisnum okkar, tad gekk svona upp og ofan. Folk klappadi allavega fyrir kurteisis sakir :) Svo var kappat, einhver eplaleikur og svo hin sigilda spurningakeppni. Eftir kvöldid var svo uppvask daudans sem lenti ad mestu a Islendingunum tvi ad danirnir eru svo ligeglad. Og vel a minnst, takk amma fyrir ad hringja og bjarga mer fra uppvaskinu um stund!!!

Vinnan gengur svona agaetlega, gamlafolkid tekur manni mismunandi, sumir tykjast ekki skilja mann en hinn hopurinn sem er i meirihluta segir ad madur tali svo goda saensku to ad madur geri tad ekki!

Eg for ad bada a föstudaginn, tad var fint, eg for frekar seint og ta er vatnid buid ad vera ad hitna allann daginn! Fekk reyndar ekki mikla sol tann daginn! Um kvöldid hittumst vid svo nokkrir islendingar til tess ad borda restina af kleinunum, bökudum pönnukökur og gerdum kako, fin kvöldstund!
|
Bara svona til gamans!


Green Eyes


What Color Eyes Should You Have?
brought to you by Quizilla
|

fimmtudagur, júlí 10, 2003

Ta er madur buin...
...ad vinna ein tvö kvöld og hefur tad bara tekist vel ad minu mati! Allavega hef eg nad ad hatta alla fyrir klukkan 9 eins og eg a ad gera! Fyrra kvöldid sem eg var ad vinna ein ta var eg allveg a fullu til klukkan 9 vid ad hatta og skipta um bleyjur en i gaerkveldi tokst tetta svona glimrandi vel ad eg var buin ad tessu fyrir half 9 svo tad var bara ad setjast nidur og bida eftir tvi ad naeturfolkid kaemi og taeki vid.

Vid erum ad reyna ad skipuleggja ISLENSKT-danskt kvöld, tad gengur svona la la. Med fullri virdingu fyrir Islendingunum sem eru herna nuna ta voru Islendingarnir i fyrra miklu meira drifandi i sambandi vid tetta kvöld, tad virtist einhvernveigin vera meiri ahugi i fyrra, en eg vona nu samt ad ahugin fari ad koma :)

Eg for ad vinna klukkan 2 i gaer svo eg notadi timann til tess ad fara ad bada tar sem tad var svo gott vedur. Eg vard enginn svertingi a tessum 2 timum sem eg la tarna, en mer fannst eg samt fa furdanlega mikinn lit samt og er eg ad verda buin ad na tessum saenska lit! Tad er samt stutt vedra a milli tvi ad tegar eg var ad labba heim ur vinnunni um kvöldid var komin rigning!
|
Hun a afmaeli i dag...
...hun a afmaeli i dag, hun a afmaeli hun Solveig hun a afmaeli i dag! Til hamingju med daginn!!!
|

föstudagur, júlí 04, 2003

Solin skin...
...en hun gerdi tad ekki i gaer! Tad migrigndi og tad eina sem haegt var ad gera var ad vinna og sofa og gerdi eg hvort tveggja. Solveig er buin ad akveda ad koma i heimsokn i um midjan agust og tad verdur gaman aad fa hana i hingad. Tad er svo margt haegt ad gera herna og svo margt sem eg hef ekki gert og aetla tvi ad nota taekifaerid medan hun er herna og gera, til daemis ad fara a Skansinn!

Jonas minn, ja er er buin ad fara a mosebacken! Var reyndar ekkert vodalega lengi tar, tar sem tad var frekar mikil gola tar og kalt! Vid forum tangad eftir finnska kvöldid sem var vel a minnst mjög slappt! Tad var slappara en dansk-norsk-faereyska kvöldid i fyrra (fyrir ta sem voru tar) og ta er nu mikid sagt! Tau voru med einn leik, kenndu sma finnsku, sungu finnskt lag og leyfdu okkur ad heyra finnska tonlist sem var svo lagt spilud ad nanast enginn heyrdi. Tetta jafnadist allavega ekkert a vid skottisinn okkar i fyrra :) En tetta med skattmyndigheten er satt, en helvitis Nordeabankinn neitar ad lata mig fa hradbankakort svo eg aetla ekkert ad vera ad skipta vid svoleidis fylupuka! Eg aetla frekar ad reyna einhvern annann banka heldur en ad vera ad skipta vid nordea og vera tar af leidandi med helling af peningum heima, eda vera alltaf i bankanum!!!

Sma bodskapur herna i lokinn i dag; horfdu a björtu hlidarnar, heimurinn hann gaeti verid verri!!!!
|

þriðjudagur, júlí 01, 2003

Fri!
I dag og i gaer er eg buin ad vera i langtradu frii. Eg var buin ad vinna i viku samfleytt og tvi var madur ordin nokkud treittur, baedi andlega og likamlega. Likamlega a vinnunni en andlega a tvi ad tala saensku allan daginn! Eg er buin ad fa hros fyrir ad tala fina saensku, eg veit ekki hvort folk er ad reyna ad vera kurteist eda hvort tad er ad meina tetta, en eg verd bara ad lifa med teim vafa :) Tessir fridagar hafa eiginlega farid i ekki neitt, madur hefur ju verslad adeins (tad er nu ekki haegt ad sleppa tvi tar sem tad eru utsölur!) og svo er madur bara buin ad vera ad hvila sig, kikja a kaffihus og versla meira! Svo i dag tarf eg ad fara ad redda kennitölunni minni og stofna bankareikning svo ekki se minst a tad ad borga leiguna.
|
Gleymdi einu!
Tar sem eg tekki folk sem er allveg hukkt a tvi ad fara i IKEA ta ved eg ad deila tvi med ykkur ad eg er buin ad fara i heimsins staesta IKEA nuna i sumar!!!!
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger