sunnudagur, maí 30, 2004

Uppsala
I dag var ferdinni heitid til Uppsala, tegar vid Karen akvadum ad fara i sma ferd tangad var strax tekin akvördun um tad ad taka baeinn med trompi og sofa tar yfir nott til ad getad örugglega skodad allt sem baeinn hefur upp a ad bjoda, en eftir ad folk var farid ad hneikslast a tvi ad vid aetludum ad gista akvadum vid ad haetta vid tad, kannski sem betur fer tar sem vid skodudum allt sem vid vildum skoda a 6 timum!

Lögdum vid af stad til Uppsala med lest tuttugu min i 10 i morgun, tar sem vid vorum bunar ad akveda ad vera vara tarna i einn dag akvadum vid bara ad byrja strax ad skoda og gera tad almennilega. Byrjudum vid a ad fara i domkirkunua sem er serstök fyrir tad ad verja jafn ha og hun er löng, fin kirkja. Fengum sma tonleika tat tar sem kirkjukorinn var ad aefa sig fyrir messuna sem atti ad byrja eftir um korter! Sidan gengum vid framhja annari kirkju og sidan fram hja heimsins staersta bokasafni ad mig minnir, seinna um daginn var svo buid ad opna tad tannig ad vid forum tangad inn, fengum samt ekki ad fara inn a sjalfa bokasafnid tad sem tad var ekki fyrir turista en vid skodudum tar litid safn og saum eldgamla silfurbibliu tar sem kapan var ur silfri og bokin var sjalf oll skrifud med silfri. Saum höllina i uppsala og totti ekki mikid til hennar koma, hun var allavega ekkert hallarleg, allavega ekki i tessum bleika lit sem hun var malud i! Skodudum hallargardinn sem var mjög flottur, satum a bekkjum sem voru frekar storir, allavega leid manni eins og madur vaeri aftur ordin 4 ara :) Forum i "listigard" sem var tar vid hlidina og var hann hluti af hallargardinum, tar var i gangi fuglahraedusamkeppni barna tar sem madur fekk ad kjosa uppahalds fuglahraeduna sina. Sidan forum vid til gamla uppsala tar sem vid saum grafhauga sem eru mjog fraegir, man samt ekki hvad teir heita a islensku, en tar voru allavega grafnir einhverjir kongar! Svo forum vid og saum kirkjuna tar. Ad lokum forum vid i Linneus tregardinn sem atti ad vera voda flottur, allavega var maelt serstaklega i ferdabokinni hennar Karenar, eg get ekki annad sagt enn ad tad hafi naestum verid mistök ad fara i tennan gard :( Frekar slappur hann. Tegar vid vorum bunar i tessum gardi fannst okkur ekki vera neitt markvert eftir i Uppsala tannig ad vid akvadum bara ad taka lestina heim.

Tegar heim var komid kikkudum vid i kungsträdgården tar sem eru i gangi veitingastadadagar og svo gengum vid yfir til gamla stan tar sem voru i gangi einhverjir gömlu daga dagar. Sidan baud Karen mer ut ad borda a flottum veitingastad i Gamla stan, at gott pasta og drakk hvitvin med. TAKK fyrir matinn Karen!!!! Hef ekki tima til ad segja meira nuna, en tad kemur meira a naestu dogum!
|
Alandseyjar
Ta er madur buin ad fara til Alandseyja i annad skiptid a aefinni og nu held eg ad tad se nog komid af tvi i bili, allavega ekki svo mikid ad skoda tar! Eg og Karen lögdum i hann kl 8 a laugardagsmorguninn fra Tekninska högskolan og tokum tadan rutu til Grislehamn sem er um 2 tima nordur af Stockholmi. Tar beid Ylva, saensk stelpa eftir okkur og ta var loksins lagt i'ann. Batur var tekin yfir til Ekerö og tadan var sidan ekid til Mariehamn sem er höfudstadur alendinga. Batsferdin gekk vel, var notud i tad ad skrifa postkort, horfa a utsynid og svo bara ad slappa af. Tegar vid vorum svo komnar til Mariehamn var akvedid ad skoda sig adeins um, fyrst forum vid a adalverslunargötuna og svo var stefnan tekin a Pommen sem er ad mig minnir tyskt skip sem alendingar eru bunir ad festa raekilega tarna i hofninni og gera ad safni. Sidan gengum vid upp ad vattentorn og horfdum tar a ursynid yfir baeinn. A leidinni ad Pommen komu margar gamlar minningar upp i hugann. Til daemis sa eg diskotekid sem eg for a fyrir 2 arum og svo sa eg veitingastadinn sem vid bordudum a! Til ad drepa timan fra ad naestu batsferd forum vid og fengum okkur ekta alenska pönnukoku, sem smakkadi btw mjög vel med miklum rjoma og sultu! Ekki ma gleyma ad minnast a tad ad vid gerum tad sem er skilda tegar madur kemur inn fyrir landamaeri finlands en tad er ad fa se hersburger. Vorum bara svo saddar ad vid deildum bara a einum ostborgara! En tad naegdi okkur ekki ad bida bara a kaffihusinu eftir naestu rutu i batin, svo langur timi var tetta. Tess vegna forum vid a flakk i baenum og skodudum adeins listaverk og gengum med ströndinni. Loksins var tad ad koma ser i rutuna og sidan i batinn tar sem vid settum okkur fyrir framan matsalinn til ad bida eftir tvi sem ferdin gekk ut a, nefninlega smörgåsbordet, agaetis hladbord, en eftirretta hladbordid var teimur betra :) Um kvoldid var svo komid heim og hfor madur heim til ad bua sig undir naesta dag!
|

föstudagur, maí 28, 2004

Helgin framundan!
Nuna er tad bara ad setja sig i turista girinn og setja i gang tvi ad um helgina er madur bara ad fara i tvö ferdalög! A laugardag er haldid til Alandseyja med Ekerö line, tad fer tannig fram ad madur tarf ad fara i rutu til Grislehamn fra Stockholmi og svo er tad ad taka bat tadan og til Ekerö og sidan tekur madur rutu til Mariehamn sem er höfudstadurinn a Alandseyjum. Sidan er farid heim um kvoldid. Daginn eftir er svo lagt i'ann til Uppsala, su ferd er tveggjadagaferd svo aaetlad er ad gista og koma svo heim a manudeginum! Sagt verdur nanar fra tessum ferdum eftir helgi.
|
BING DAO!
Fyrir einhvejum arum var veitingastadur heima a Akureyri sem het Bing dao, mig mynnir ad tetta hafi verid einhverskona austurlenskur veitingastadur to ad eg se ekki alveg viss og muni ekki hvar hann var til husa, en tad skiptir ekki öllum mali. Tad sem skiptir mali er ad nafnid sat einhvernvegin i hausnum a mer. Tad var svo ekki nema fyrir um manudi sidan ad eg komst ad tvi hvad tessi merku ord tyda, vill einhver giska? Kannski ekki ta laet eg tad bara koma herna; Jiali vinkona min tjadi mer tad nefninlega a dögunum ad Bing dao vaeri Island a kinvesku! Alltaf gaman ad laera eitthvad nytt :)
|

fimmtudagur, maí 20, 2004

Paeling
Hver man ekki eftir laginu sem madur söng i leikskola sem byrjadi svo her; Attikatti noa, attikatti noa....

Veit einhver eitthvad um tetta lag, er tetta bullvisa eda er tetta eitthvad tungumal?
|
Uppstingningardagur
Jaeja ta er madur bara i frii i dag, gaman tad. Samt ekki svo skemmtilegt tar sem eg vaknadi kl 9 i morgun treyttari en eg var i gaerkveldi. Akvad tvi ad reyna ad vakna til adeins med tvi ad fa mer sma gönguferd sem eg og gerdi, otrulega dugleg tad. Nuna er eg ad tvaelast i baenum til ad reyna ad finna afmaelisgjöf handa Biönku sem a 25 ara afmaeli i dag. En mer til mikillar hamingju ta er fridagur i dag svo tad er eitthvad misjafnt hvad er opid i budum i dag :( Ef ekkert gengur ta fer eg og kaupi gular rosir sem hun er svo hrifin af. Slöpp hugmynd, en betra en ekki neitt!

Ta er best ad fara ad drulla ser ut til ad leita af gjöfinni, ekki veitir mer af timanum, timinn er peningar!
|

miðvikudagur, maí 19, 2004

Eg for i bio...
...sem er reyndar frekar otrulegt tar sem eg hef verid ovenju slöpp vid ta idjuna sidastlidna manudi. Eg for med Biönku i bio og tad er frekar efritt fyrir okkur ad velja mynd sem vid viljum badar sja tar sem hun vill sja hryllingsmyndir en eg vil ekki borga fyrir ad lata hraeda mig. Eftir ad hafa gengid bio ur bio ta komumst vid loks ad nidurstödu hvada mynd skildi sja, og fyrir valinu vard The Passion of the Christ. Eg vard nu frekar hissa yfir tvi hvad allir voru grimmir tarna i myndinni, tegar madru las bibliusögurnar var allt svo fallegt tratt fyrir ad Jesu hefdi verid krossfestur, en tarna var virkileg grimmd i loftinu. Tad mikil grimmd ad hryllingsmynda addaandinn Bianka var naestum tvi a leidinni ut tvisvar sinnum, segir tad eitthvad um myndina? Annars var tetta mjög ahrifarik mynd og madur for hugsandi heim.
|
Eurovision
Ta er komid ad umfjöllun minni um keppnina i ar og ef eg myndi lysa keppninni i einu ordi myndi eg velja ordid slöpp! Af hverju spurja sjalfsagt einhverjir sig, en svo er tad bara. Eg byrja a byrjuninni, kynnarnir nykomnir af sinu fyrsta enskunamskeidi daginn fyrir keppnina (eg hef aldrei verid god i ensku en tau!)tau fa samt plus fyrir flottan hreym :)Lögin voru i slappara lagi i ar, to ad inn a milli gaeti madur fundid gullmola. Stigagjöfin var fyrirsjaanleg, nagrannalönd gafu nagrönnum sinum stig og svo til baka, restin slumpadist nidur a hina og tessa. Eg vard virkilega sar vid svia ad gefa okkur ekki einn vinattustig, en eg held ad eg viti af hverju vid fengum ekki stig fra teim og hef eg akvedid ad kalla tad innflytjendavandamalid, burtsed fra öllum fordomum. Eg held barasta ad inflytjendur herna i svitjod hafi ekki fengidrettar upplysingar, tad er ad nordurlöndin eigi ad gefa hvert ödru stig, vona ad tessu verdi kippt i lidin fyrir naesta ar. Kannski hef eg rangt fyrir mer og astaedan se su ad folk gerdi bara eins og eg, kjosa bara alls ekki Jonsa tar sem hann var einfaldlega med lelegt lag! Allavega tad skiptir ekki mali hvor astaedan tad var tvi ad tad er stadreynd ad vid lentum i 19 saeti, sorglegt ad na ekki upp i 16. saetid okkar, en eins og spaugstofumenn segja gjarnan, "tad gengur bara betur naest!"
|
Brudkaup
Eg helt ad eg aetti aldrei eftir ad gera tad sem eg gerdi sidastlidin föstudag, en tad var ad horfa a danskt konunglegt brudkaup i beinni. Eg horfdi nu samt ekki a tad allt tar sem eg var i vinnunni, en eg nadi ad horfa a tad tegar hun gekk inn kirkjugolfid og hann beid med tarin i augunum uppi vid altarid, hvilikar tilfinningar tar a ferd. Mer fannst samt vera einn galli a brudkaupinu en tad var ad tad for fram a dönsku, helviti erfitt ad skilja hana, en madur skilur tad sem madur vill skilja svo tad gekk. Eg var samt frekar svekt yfir einu en tad var ad eg missti ad kossinum, ja ta meina eg KOSSINUM en tad var allt i lagi tar sem KOSSINN var a forsidu metro daginn eftir, altså eurovisiondaginn. Ad minu mati var tetta fint brudkaup tar sem tetta var ekkert svo yfirdrifid eins og oft vill verda tegar folk hefur naega fjarmuni. Kjollinn var mjog finn, ekkert vaeld bara snyrtimennskan tar a ferd.
|
Framhald af fraegdinni, eda allavega leidinni tangad!
Fyrir naestum 2 vikum sidan skrapp eg i afmaelisveislu til hans Binna sem er aupair herna i Sthlm en hann vard tvitugur drengurinn. Agaetis veisla tad, byrjadi reyndar ekkert of vel tar sem eg ratadi ekki i veisluna og reyndi ad hringja i afmaelisbarnid sem heyrdi ekki i simanum, en allt tetta for vel ad lokum. En nuna kemu tad sem systir min er stoltust af, en tad var ad hitta söngkonuna Ragnheidi Gröndal, tessa sem söng Ferrari i söngvakeppninni i fyrra og svo atti hun vist lag arsins a einhverjum tonlistaverdlaunum heima, eg held ad lagid heiti Ast!?! Eg var lika svo heppin ad missa ad sidustu lestinni tannig ad eg vard ad taka leigubil med henni heim. Nei annars ta finns mer nu ekkert merkilegt ad hafa hitt tessa stelpu, to ad hun se fraeg heima a Islandi, en ef madur er farin ad chilla med fraegu folki ta hlitur ad vera stutt i fraegdina hja mer :)
|
Tilkynning!
Fra og med deginum i dag er eg haett ad ganga i sumarfötum og verdur tekid upp a tvi ad ganga i tveimur flispeysum, sidum buxum og hnebuxum i allt sumar. Astaedan fyrir tvi er nefninlega su ad tegar eg er ad reyna ad vera sumarleg, ta kemur rigning og kuldi! Fult tad! :(
|

miðvikudagur, maí 12, 2004

Vedrid er eitthvad ad svikja mig...
...i morgun tegar eg vaknadi ta var tetta lika blussandi vedur, sol og ad minu mati var frekar heitt. En tegar eg kom i skolan a tunnum linbuxum og tunnri peysu komst eg ad tvi ad tad var alls ekkert svo heitt uti, og eg sem aetladi ad vera svaka dugleg, koma mer fyrir i einhverjum gardi i borginni, lesa og na mer i sma solbrunku. Eg get samt ekki kvartad yfir solarleysi, tar sem solin naer stundum ad glenna sig fram milli skyjanna, en tad er bara svo helviti kallt, kannski max 10 gradur i solinni. Eg veit samt ekki hvad madur er ad kvarta, tad er nu bara mai!
|
Eurovision, undankeppni...
...ja undankeppnin er vist i kvöld. Tar sem eg er ekki med sjonvarp verd eg ad troda mer inn a einhvern sem a sjonvarp. Eg var samt vodalega lumsk og sagdi vid Biönku ad Eistlendingar seu ad keppa i kvöld svo ad hun verdi ad horfa! Vona ad hun falli a tessu bragdi minu tannig ad eg geti tröngvad mer inn i ibudina hennar og haldid mer tar inni tangad til 11 i kvöld tegar undankeppninni lykur! Vona ad tessi radagerd min takist, annars er tad bara ad fara ad kikja inn um glugga hja folki i nagreninu og vera med utvarp i eyrunum. Hverju fornar madur ekki fyrir eurovision?
|

föstudagur, maí 07, 2004

Sumarid er komid
eda naestum tvi, tess vegna aetla eg ad hlaupa ut i solina i nyja pilsinu minu og a stuttermabol! Goda helgi!
|

miðvikudagur, maí 05, 2004

Hversu lagt er madur lagstur ef madur hlustar a fm957 i beinni a netinu? Eg held ad eg fari ad drifa mig ut i solina....
|
Tessa dagana...
...er malid bara ad vera löt, njota lifsins, vinna litid og vera löt ad laera!
|
Hradakstur...
...eitthvad er mikid um hradakstur hja fyrirmonnum Svitjodar nuna. Eitthvad sludradist tad ut ad kongurinn hafi verid ad keppa i hradakstri vid son sinn a einum af tjodvegunum herna fyrir utan Stockholm. Vitni segja ad kongurinn hafi verid a 150 en drottningin reynir nu eitthvad ad verja mann sinn og segir ad hann hafi nu ekki farid svo hratt. Tvi midur nadi löggan ekki i skottid a kongnum en tad hefdi kanski ekki skipn neinu mali tar sem hann er oskakhaefur. Annad var tad med Göran Persson en hann var tekin fyrir ofhradan akstur a dogunum, eg veit samt svo litid um tad til ad tja mig eitthvad af viti :(
|
Umraeda
Eg lennti i svakalega skemmtilegri umraedu i vinnunni, hun var um tad hvort ad folk aetti ad tala saensku a saenskum vinnustad. Liina kona a sextugsaldri var sem sagt adallega ad raeda tetta vid mig og tad skemmtilega vid hana er tad ad tad er ekki haegt ad raeda vid hana, hun er alltaf a moti tvi sem tu segir, skiptir engu mali hvort tad se rett eda vitlaust. Hun var semsagt a tvi ad folk maetti tala sitt mal sin a milli hvenar sem er. Malid er tad ad hun er fra eistlandi og taer eru fjorar tadan sem eru ad vinna tarna og taer tala saman a eistnesku i tid og otid. Eg sagdi til daemis ad stundum taetti mer eg ovelkomin tegar folk heldi bara afram ad tala sitt mal tegar eg kaemi inn i herbergid, og hverju svaradi hun ta? Ju Heida ter finnst tu ekki vera ovelkomin, hallo Liina hvernig veist tu hvernig mer lidur? Nei ter finnst tu ekki vera ovelkomin, ter finnst tu frekar vera.... Gaman ad raeda vid svona folk. Sidan for hun ad bera tvi fyrir sig ad finnarnir tveir sem eru ad vinna tarna seu nu alltaf ad tala finnsku og tad sama med russana, alltaf russneska, en tad er bara ekki rett. Eg held ad eg hafi heyrt finnsku tvisvar og russnesku fimmsinnum! Hananu!
|
Heimsokn
Eg fekk heimsokn nu a dogunum heim i höllina. En tad var Karen hans Hemma sem var a ferd i Stockholmi og akvad ad lata sja sig. Eg held samt frekar ad eg hafi neitt hana i heimsokn tar sem eg tvingadi hana til ad taka med ser vetrarfotin min sem eg tarf ekki ad nota heim. Vona ad tessi heimsokn hafi ekki verid mjög lyjandi fyrir hana. Hun var samt svo elskuleg ad hun kom faerandi hendi med fullt af gotterii og KEA vanilluskyri, ekkert skyr.is kjaftaedi tar a ferdinni! Frabaert tad. Annars er Karen a leidinni ut aftur i lok manadarins og verdur hun ta busett herna i 1 manud. Eg oska hana bara velkomna til Stockholms og vona ad hun eigi eftir ad hafa tad gott herna!
|

þriðjudagur, maí 04, 2004

Motmaeli
I dag for eg og motmaelti fyrir framan Rosenbad. Malid var tad ad tad var verid ad motmaela domi sem var kvedin upp i haestarettinum herna, nefninlega tad ad 5 menn sem naudgudu konu voru daemdir saklausir. Hverslags domskerfi er tetta ad verda, tad er sem sagt veid ad segja tad med domum ad tad se allt i lagi ad setja roandi lyf i drykki hja stelpum og naudga teim sidan! Hvad er tad fyrir samfelag sem vid lifum i? Sem betur fer komu nokkud margir a motmaelin, en spurningin er hvada ahrif tau hafa.
|
Valborg og studentar
Sidastlidin föstudag var Valborgsmässafton herna, ta er taekifaerid notad til tess ad fagna vorinu og kveiktir eru eldar vorinu til heidurs. Eg for a einna slika brennu og fannst mer stemmingin vera svipud og a aramotabrennunum heima. Sidan var flugeldasyning tar a eftir sem eg sa reyndar ekki tar sem eg var farin heim, alltaf a hradferd eg! En annad sem er merkilegt vid tennan dag var ad saenskir studentar setja upp hvita kollinn tennan dag. Tetta er gert fyrir utan skolan, tetta fer tannig fram ad nemendurnir gengu ut ur skolanum i röd og sidan foru teir inn i girdingu sem var sett upp i tilefni dagsins. Tarna inni eru tau svo tegar kennari heldur tal yfir teim og svo fa tau ad setja upp hufurnar, sidan er eitthvad um ad vera i byrjun juni og ta eru tau utskrifud. En eg segi fra tvi tegar tar ad kemur
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger