mánudagur, apríl 26, 2004

Faegd og frami
Eg vissi tad, eg vissi tad. Fraegdarsol min er allveg ad fara ad skina, vantar vara herslumuninn. Fyrst var tad fyrirsaetustörfin tar sem eg nadi tvi eftirsotta titli ad verda forsidustulka hja nordjobb, en nuna kemur stora gegnumbrotid tar sem eg mun koma fram i SVT eda saenska sjonvarpinu. Eg aetla ad segja ykkur adeins fra tvi hvernig tad atvikadist. Tannig er tad nu ad eg for i dag til ad na i myndirnar minar i framköllun, eg atti reyndar ad na i taer fyrir 10 dögum en einhvernvegin atvikadist tad ad tad dost tangad til i dag, örlög? Allavega ta var eg komin tarna i budina til ad na i myndirnar og ta blöstu tarna vid myndatökumadur og madur sem vildi endilega taka vidtal vid mig um digitala myndir og af hverju eg hefdi tekid ta akvördun ad lata prenta taer ut. En allavega fraegdarsolin kemst alltaf haerra og haerra a himinninn!
|
Mona Lisa
I frett a mbl.is segir fra tvi i tilkynningu fra Louvre safninu i Paris ad malverkid af henni Monu Lisu se i hinu versta astandi og se sma saman ad leysast upp. Eins gott ad madur nadi ta ad sja hana adur en hun verdur ad engu!
|

föstudagur, apríl 23, 2004

Tad er komid sumar, sol i heidi skin...
Gledilegt sumar tid tarna uti, solin er reyndar eitthvad ad lata standa a ser og vedurfraedingar spa bara köldu um helgina tannig ad madur verdur eitthvad ad bida med ad fara ut a stuttbuxunum i bili. Annars er komin sma sumarfilingur i mig, eg held ad hann hafi komid i parisarferdinni tar sem tar var allt ordid graent, trein ordin graen og blomin farin ad blomsra. Eg heldi lika ad sumarfilingurinn hafi komid med tvi ad madur er ad verda buin ad planleggja sumarid nokkurnvegin. Fyrst er stefnt ad tvi ad koma heim a klakan um 14 juni, til ad taka nidur hvitakollinn tann 16 og fara a aettarmot helgina tar a eftir og svo er stefnt ad tvi ad taka flug til Kaupmannahafnar 22 eda 23 juni tar sem Hanna vinkona aetlar ad hitta mig og vid aetlum ad vera tar og skoda borgina fram til 27 juni. Ta verdur haldid til Stockholms tar sem vinna tekur vid og svo er tad ad koma heim til Islands i lok agust ef eg kemst inn i Haskolann a Akureyri. Agaetis plan tad ad minu mati!
|

miðvikudagur, apríl 21, 2004

Paris, paris min von og tru! Eda var tad Soley?
Jaeja ta er komid ad ferdasogunni! Frekar long, en vona ad tid lifid af :)

Tridjudagurinn 13. april
Vaknad var snemma til ad ljuka vid ad pakka fyrir fardina, frekar treytt eftir svefnlausa nott. Hittumst sidan a Ropsten 20 yfir 8 og sidan var flugruta tekin fra centralen til Skavsta. Sidan var tad bara ad tekka inn og bida svo spenntur eftir tvi ad stiga um bord i velina. Vid flugum med Ryanair, tad var free seating svo tad var bara ad troda ser um bord til tess ad vid gaetum fengid saeti 4 saman, en med mer i for voru Bianka, Jiali og systir hennar sem eg veit ekki hvad heitir tvi ad hun hefur svo skritid nafn! Flugid gekk vel og farangurinn skiladi ser svo tad var bara ad taka flugrutuna i baeinn. Vid komumst lifandi til Parisar en to naumt tvi ad frakkar eru ad minu mati alveg otrulega lelegir bilsstjorar, til daemis missti rutubilsstjorinn simann sinn i golfid og hvad gerdi hann, hann beigdi sig bara eftir honum svona a hradbrautinni, svo var hann alltaf ad skipta um akgrein to ad tad vaeri algjorlega onaudsinlegt ad minu mati. Svo var tad ad spreyta sig a lestarkerfinu, (pabbi, ter totti lestarkerfi stockholms flokid, tetta var tad lestakerfi margfaldad med 7!) Vid byrjudum a ad spurja einhverja konu til vegar en hun sagdi okkur ad fara i vitlausa att, komumst to a sporid og ta tok vid leitin ad hotelinu. Tar sem Heida er svo god i likamsmali ta var tad bara ad spurja einhvern, tad for tannig fram ad eg benti a kort og svo i allar attir, haldidi ekki bara ad hann hafi skilid mig og benti mer i hvada att eg aetti ad fara! Hotelid var fint, eins og 2 stjornum saemir, fint til ad sofa a. Svo hofst leitin mikla ad tvi ad finna eitthvad i gogginn, endudum vid a einhverjum skyndibitastad. Eftir tad var haldid a vit t-banans og gekk tad mjog vel ad tessu sinni. Forum vid a Champs Elysees, gata tar sem madur getur sed Triumpbogann fyrir endanum. Svo var haldid a kaffihus en eftir tad gafurst allir upp og vildu halda heim ad sofa.

Midvikudagurinn 14. april
I dag var haldid a vit straetisvagnakerfisins. Vid forum nidur i bae og stigum ut vid mjog fallegan gosbrunn, gengum svo adeins og komum ta fram til Notre Dame, hvilik kirkja, madur atti engin ord, ortulega stor og falleg. Sidan byrjudu klukkurnar ad hringja og gott ef tad var ekki bara Quasimodo sem var tarna komin til ad hringja klukkunum fyrir mig. Fyrir utan kirkjuna hittum vid skondin karl en hann var ad gefa fuglunum ad borda. Eg fekk ad prufa, helt braudi i hendinni og ta komu teir og goggudu i braudid, svo setti hann hrisgrjon a hofudid a mer og ta kom ein dufa og settist tar og sat tar i sma stund. Sidan lag leidin i Effelturinn. Akvedid var ad taka hann med trompi og fara alla leid upp a topp, ekki bara 1 eda 2 haed. Utsynid var hreint ut sagt frabaert, engin ord fa tvi lyst. Tad tok bara minnst 1 tima ad bida i rod fyrir utan turninn en sem betur fer var su stund fljot ad lida. I turninum komst eg ad tvi ad tad eru 2232 km til Reykjavikur tadan. Sidan var farid ad Triumpboganum i dagsbirtu og adeins gengid um Champs Elysees. Ta var allur vindur ur folki, ekki skritid tar sem klukkan var ad verda 8. Eg let samt ekki deigan siga og helt otraud afram og for eg og skodadi Moulin Rouge. Gekk mjog vel ad finna tad tar sem tad blasti vid tegar madur kom ut af lestarsodinni. Get nu ekki sagt tad ad tetta se flott hus en tad er gaman ad hafa verid tarna, samt bara fyrir utan ad skoda myndirnar tar sem showid tarna kosta a bilinu 85-160 evrur. Tad er nu samt sma sjarmi yfir tessu og vindmillan a takinu.

Fimmtudagurinn 15. april
I dag var akvedid ad fara i Versali. Fyrst forum vid og skodudum hollina og vorum vid ta ferdamenn daudans, med taeki sem var ekki osvipad talstod til tess ad hlusta a til tess ad fa ad vita allt um allt sem var tarna inni. Otrulega flott tarna inni, allt i speglum og gulli. Sidan lag leid okkar i ferd med lest um hluta gardsinn sem er mjog stor og storfenglegur. Stoppad var 3 til ad skoda og svo i sidasta stoppinu akvadum vid ad fara ekki um bord i lestina aftur og ganga tess i stad ad h?llinni, gegnum tann hluta gardsins. En okkur var bannad ad fara inn i gardinn tar sem lestarmidinn gildir ekki fyrir tann hluta gardsins. Vid akvadum tvi bara ad fara adeins fra hlidinu og setjast nidur og hvila okkur adeins, tegar vid vorum svo a leid i lestina ta saum vid ad verdirnir voru farnir fra hlidinu svo tad var bara ad skella ser inn! Og gengum vid um gardin oareitt :) Eg for sidan ein a flakk um kvoldid tar sem stelpurnar voru urvinda. For eg og skodadi frelsisstyttu frakka sem er ekki langt fra Effelturninum og sidan tegar for ad dimma for eg ad effelturninum og skodadi hann i myrkrinu, hann var vodalega fallegur svona upplystur en fegurdinn nadi hamarki tegar tad byrjadi ad blikka flassljos a honum ollum. Venjulegu ljosin voru nog fyrir mig en flassljosin vour toppurin. Nu var tar bara ad fara heim og monta sig af finum myndum :)

Fostudagurinn 16. april
I dag var siglt a Signu en tad minnir mig ad ain heiti sem rennur i gegnum Paris, tokum vid batinn fra Hotel de ville og sidan var siglt fram hja Louvre safninu og sidan var siglt eins og leid lag ad Effelturninum tar sem snuid var vid, naesta stopp eftir Effelturninn var Musee d'orsay og gengum vid tadan a Musee Rodin tar sem vid forum og skodudum gardinn fyrir utan og alla skulpturana tar, fraegastur af teim er "hugsarinn". Naesta stopp sem vid forum ut a gengum vid ad gardinum Luxembourg sem var mjog flottur, i midjum gardinum var gosbrunnur tar sem haegt var ad leigja litla bata til ad lata sigla a gosbrunninum. Ad lokum var siglt fram hja Notre Dame og ta var batsferdinni lokid. Um kvoldid var svo farid i sma gonguferd um midborgina.

Laugardagurinn 17. april
Montmarte var tekid fyrir fyrri hluta dagsins i dag. Byrjudum vid a ad fara i kirkuna sem er tar og sidan var horft a utsynid yfir Paris. Tratt fyrir rigningu gengum vid um tarna og komum medal annars ad torgi listamannana tar sem teir sitja uti, vinna ad verkum sinum og reyna svo ad pranga teim inn a vitlausa ferdamenn. Tessi gonguferd okkar endadi hja Moulan Rouge tar sem lestin var tekin heim. Sidan forum vid i gonguferd um midborgina og fyrir slysni hofnudum vid a tveimur okeypis sofnum, fyrst a Musee Carnavalet tar sem var i gangi utstylling um s?gu Parisar og svo safn sem sagdi s?gu Victors Hugo og madur gat skodad ibudina hans og myndir sem hann hafdi malad svo eitthvad se nefnt. Sidan tokum vid straeto og saum safnid Centre Georges Pompidou sem er stora husid med rorunum utana, en tar er synd nutimalist. Vid forum adeins inn i anddyrid en orkudum bara ekki meira ta og akvadum ad fara ekkert ad skoda safnid heldur forum vid og kiktum a nokkrar mynjagripabudir.

Sunnudagurinn 18. april
I dag var tad Louvre safnid tekid fyrir, vid vorum timanlega tar til tess ad sleppa vid mestu rodina, og gekk tad vel vid komum tangad 9 eins og safnid opna og vid vorum komin inn 5 minutum seinna, ekki slaemt tad. Tad veitti nu ekki af ad maeta svona snemma tar sem tetta er heimsins staersta safn. Reyndum vid ad skoda allt safnid en vegna gridarlegs storleika nadist ekki allt, en ad sjalfsogdu var tad merkilegasta skodad. Mona Lisa olli mer pinu vonbrigdum tar sem madur helt ad hun vari staerri, en tad er otrulegt ad hun horfir a mann hvar sem madur stendur i salnum, tvi midur var svo mikid folk tarna en svona er bara lifid, fleiri en vid vilja horfa a hana. Vid komum svo ut af safninu um 4 half 5 leitid svo nu var komin timi til ad hvila sig! Um kvoldid var svo farid ut ad borda og tegar heim var komid var byrjad a undirbua pokkunina.

Manudagurinn 19. april
Jaeja ta var komid ad heimferdardegi. Tad var bara ad pakka og svo var toskunum skellt nidur i afgreidsluna og tar a eftir forum vid i Galeries Lafayette, sem er NK teirra frakka, samt bara miklu staerri. Eytt var drjugum tima tar, samt ekkert svo miklum peningum og tad var nu gott. Svo var tad bara ad koma ser a hotelid til ad na i toskurnar og sidan ad fara i flugrutuna og flugid og koma ser heim. Eg var komin heim half 1 um nottina, mjog treytt en anaegd!
|

mánudagur, apríl 12, 2004

Paskar og Paris
Jaeja gledilega paska og allt tad. Vaknadi eldhress i gaermorgun til tess ad gaeda mer a paskaegginu minu og helt tad med kaemi paskaskapid. En tad kom ekkert paskaskap ad tessu sinni, eg held ad paskaskap komi bara heima med fjölskyldunni, en nog um tad, tad verdur bara meira paskaskap naest :) A morgun legg eg svo upp i ferd til Parisar og verd tar i viku tannig ad eg kem heim 19 april. Ferdasagan kemur ta i heild sinni. Njotid lifsins tangad til ad vid heyrumst naest!
|

fimmtudagur, apríl 08, 2004

Nuna standa yfir breitingar a sidunni!
Hvad finnst ter? Og mundu ad sannleikurinn er sagna bestur!
|

miðvikudagur, apríl 07, 2004

Ferdamenn og Reykjavik?
Eg var a dögunum spurd teirrar spurningar hvad madur aetti ad gera og skoda ef madur vaeri ferdamadur i Reykjavik! Eg stod nu bara a gati tar sem eg er aldrei ferdamadur tegar eg fer til Reykjavikur, eg fer bara til Reykjavikur til tess ad heimsaekja aettingja og til tess ad bida eftir flugi til utlanda. Tad eina sem eg gat sagt var ad fara i Blaa lonid og upp i hallgrimskirkjuturn til ad skoda ursynid! Tessvegna langar mig til tess ad bydja ykkur um hjalparhönd og segja mer fra einhverju skemmtilegu ad gera i Reykjavik fyrir umtadbil 4 manna fjölskyldu sem er ad fara i fyrsta skipti i vikuferd til Islands og verdur bara a höfudborgarsvaedinu, svo eg geti nu sagt teim fra einhverju og standi ekki bara a gati :)
|
Paskaegg og aprilgabb
Eitthvad hefur tatttakan i paskaeggjasamkeppnini verid dauf, en adeins 1 egg hefur komist til skila. Og egg tetta var pinu brotid tannig ad tad faer minusstig. Tad er i sjalfu ser allt i lagi og skiptir engu mali tar sem tessi agaeta samkeppni var nu bara aprilgabb.

Eg nadi samt ad lata Hönnu vinkonu hlaupa april, eg laug nefnilega i hana ad eg vaeri a leid heim i byrjun juni fyrir fullt og alllt i stad agust tannig ad vid gaetum ekki farid til Kaupmannahafnar saman. Henni totti tetta eitthvad skritid, en beit samt a agnid! Ha ha ha:)
|
Finnar og aftur finnar
Sidastlidin laugardag millilentu finnar i Stockholmi en teir voru a led til Uppsala i menningar og kynnisferd. Dagurinn byrjdi a tvi ad eg og Thomas tokum a moti teim i siljaterminalen en tetta voru tau Miika, Lisa og Heidi fra Tampere sem vid hittum i saunaexpressen i februar sidastlidunum. Tegar tau stigu svo loks i land af batnum ta var haldid til t-centralen tar sem vid hittum Önnu Kronlund. Farid var sidan eins og godum turistum saemir upp i Kaknästornet og svo var gengin hringur i gamla stan og bordad tar a Sten sture sem er veitingastadur sem er nidri i kjallara i husi einu i gamla stan, munkatonlist er spilud tar tannig ad manni lidur eins og madur se komin eitthvad lengst aftur i midaldir, vodalega gaman tad! Sidan fengu finnarnir ta flugu i höfudid ad teir vildu fara og sja gröf Önnu Lindt utanrikisradherrans sem var myrt i september, eftir svolitla leit fundum vid gröfina i kyrkjugardinum og ta voru finnarnir sattir. Nu la leid hopsins a kaffihus en tar sem eg var ad fara ad vinna skildu leidir og eg vard ad hlaupa til tess ad na lestinni og koma a rettum tima i vinnuna.
|

mánudagur, apríl 05, 2004

Ut ad borda
A fimmtudaginn sidastlidin var okkur bodid ut ad borda med vinnunni. Yfirkonann okkar sa um ad velja stadinn og sa til tess ad tetta yrdi gert. Tad var ad sjalfsögdu gaman ad fara med teim ut ad borda, en stadurinn hefdi getad verid adeins betri og maturinn lika, og kannski tjonustan lika. Malid var tad ad vid forum ut ad borda i einhverjum tjona og kokkaskola, vodalega snindugt tad tad sem tad var svo odyrt, en tratt fyrir ad tau vaeru buin ad vera ad laera i 3 ar ta kunnu tau ekki neitt. Til daemis sa sem tok nidur pantanir fyrir drykkina tok pöntun fyrir 2 drykki og svo kom hann til baka og tok pöntun fyrir naestu tvo drykki osfrv. nefna ma ad vid vorum um 20 tannig ad tad tok sinn tima ad deila ut drykkjunum. Sidan vard einhver misskilningur i eldhusinu tannig ad minn matur kom ekki og turfti eg ad bida i 10 min eftir minum mati, to ad tad vaeri buid ad panta tetta fyrir meira en viku! 3 ar i skola, my ass! Vid komum a stadinn um half 7 og sa fyrsti fekk drykkinn sinn kl 7 og svo fengum vid forrettinn kl hlaf 8. Sidan settu nemarnir sma hrada i tetta tvi ad stadurinn lokadi kl 8! Eftir tetta aevintyri a veitingastadnum forum vid svo ut ad dansa og var madur svo komin heim um 1 leitid, til ad na godum svefni fyrir skolann daginn eftir.
|

fimmtudagur, apríl 01, 2004

Samkeppni
Eg er buin ad vera ad hugsa um tad lengi, en svo akvad eg ad sla til og lata verda af tvi. Tad er nefninlega komin i gang verdlaunaleikur herna a sidunni! Verdlaunin verda glaesileg, ferd hingad til min og gisting i 4 daga. Ertu ordin spennt ad heyra i hverju keppnin felst? Ta laet eg bara vada og segji ter lesandi godur hvad malid fjallar um. Keppnin felst i tvi ad senda mer paskaegg, ekkert venjulegt paskaegg heldur er keppnin um tad hver sendir staesta paskaeggid!

Vona eg ad sem flestir taki tatt og tess ber ad geta ad eggid verdur ad verda komid hingad a midvikudag fyrir skirdag tannig ad tad er bara ad drifa i tvi og senda strax i dag!

Heimilisfangid er:
Larsbergsvägen 7/209
181 38 Lidingö
Sverige
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger