þriðjudagur, febrúar 24, 2004

Finland
Ta er madur bara ad fara ad drifa mig til finlands, eg er buin ad kaupa midan svo tad er bara ad fara ad drifa sig heim ad pakka. AEtla svona ad gömlum vana ad reyna ad hafa ekkert mikin farangur en madur veit nu samt aldrei hvad gerist, kannski verda tetta margar töskur og mörg kilo ad bera. Vona nu samt ad eg geti hamid mig :) Kem heim manudaginn 1 mars og laet ta eitthvad heyra i mer og segi ferdasögu ur finnariki, tar ad segja ef hun verdur skemmtileg, vill ekki vera ad ytingja ykkur med leidinlegheitum :)
|
Bolludagur
I dag er bolludagur, eda nei var hann i gaer. Aha tad sem er best er ad hann er baedi i dag og i gaer. I gaer var bolludagur heima a Islandi og svo er bolludagurinn i svitjod i dag eda fettisdagurinn eins og hann heitir herna. eg var vodalega snidug og keypti mer tvaer bollur i pakka. Eina til ad borda i dag og svo bordadi eg eina i gaer. Madur verdur nu ad halda almennilega upp a tetta :)
|

föstudagur, febrúar 20, 2004

Sportlov
Eg er buin ad komast ad tvi ad eg er svolitid lik henni Linu Langsokk. Hun for einmitt i skolann til tess ad fa jolafri, paskafri og sumarfri svo eitthvad se nefnt. Tetta er einmitt ein af astaedum tess ad eg for i skolann, eg er einmitt i itrottafrii i naestu viku. I tilefni af itrottafriinu aetla eg ad skella mer til finlands til tess ad idka tjodaritrott finna en tad er einmitt ad fara i gufubad.
|

miðvikudagur, febrúar 18, 2004

Oh eg er svo dugleg ad eyda peningum!
Eg var i tann veginn ad panta mer flug til Parisar eftir paska i 6 daga og svo er tad a planinu ad fara til Finnlands i naestu viku, eda tann 25 feb og koma heim 1 mars. Naniari upplysingar sidar!
|

föstudagur, febrúar 13, 2004

Ups!
Eg gleymdi ad segja ykkur fra tvi ad eg var bodin i mat til Hönnu vinkonu um sidustu helgi, hun var vodalega dugleg og eldadi kjuklingafile. Tetta vaeri nu ekki i frasögu faerandi nema tad ad vid akvadum ad skella okkur ut ad dansa to ad eg vaeri ad fara ad vinna daginn eftir, en tad var bara um ad gera ad hugsa jakvaett og sofa seinna. Vid aetludum sem sagt ad fara a einhvern klubb i gamla stan sem sidan reyndist vera lokadur vegna breytinga, tratt fyrir ad tad vaeri auglyst i bladinu ad tad vaeri opid tarna! Ta voru god rad dyr, hvad attum vid ad gera, gleymdum allveg ad gera rad fyrir einhverju svona veseni og gleymdum tar af leidandi ad vera med plan 2 og 3 og 4, en tad aetlum vid svo sannarlega ad gera naest. Ta rakudum vid inn a klubb einn i Södermalm og tad vaeri nu ekki heldur i frasögu faerandi nema hvad ad klubburinn heitir hvorki meira ne minna en Bonden og stendur vid Bondengatan. Hversu frabaert er tad ad klubbur heiti Bondinn? Eg vard samt fyrir pinu vonbrigdum, tvi ad tad var engin fjosalykt tarna og eingar myndir af dyrum upp um veggina. Takk og lov ad klubburinn lokadi ad saenskum tima eda klukkan 1 eftir midnaetti tvi ad ta var bara ad drifa sig heim ad sofa til ad geta maett hress i vinnuna klukkan 8 morguninn eftir. Var samt komin heim um 3 leitid tvi ad lestar og straetosamgöngur eru frekar stöpular a naeturnar.
|

miðvikudagur, febrúar 11, 2004

Skolinn enn og aftur...
Tad er ad segja af profinu ad tad gekk svona agaetilega, tad voru 5 ord af teim sem eg atti ad laera sem eg gat enganvegin laert, og eg held barasta ad tau hafi öll komid, en svona er tad bara. Vid erum ekki buin ad fa ut ur profinu tannig ad eg veit ekki svo nakvaemlega hvernig tad gekk. Annars gleymdi eg ad segja ykkur ad eg er buin ad skipta um bekk, eg var i svenska G3 en nuna er eg komin i svenska A sem er svenska a framhaldsskolastigi, eda svo segja tau, en eg er nu ekki allveg viss. Finnst tad nu frekar otrulegt en tau fa ad hafa tetta eins og tau vilja. I dag erum vid ad horfa a endan a Ronju Raeningjadottur og svo eigum vid ad skila inn a föstudaginn spruningum ur myndinni, half til 1 bls i tölvu i samfelldu mali. En tad er bara ad hafa gaman af tvi og gera eins vel og madur getur.
|

föstudagur, febrúar 06, 2004

Prof
Eg er ad fara i ordaprof ur 27 ordum eftir 20 min, eg er ad deyja ur stressi! Vona ad eg lifi tetta af.... a samt eftir ad laera 5 ord :(
|

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

Skolinn
Ta er madur byrjadur i skolanum fyrir alvöru, farin ad skila inn verkefnum og svo a madur lika ad fara ad taka prof a föstudaginn tannig ad tad er ekkert byrjad a einhverju lettu. Nei annars, ta var önnin byrjud tegar eg kom i skolann svo eg missti af tessu letta og skemmtileg sem er allataf i byrjun skolans, eins og ad kynna sig og laera nöfnin a hinum. En hvad profid vardar ta er tetta ordaprof svo tad er bara ad setja sig nidur og byrja ad laera ordin utanaf og vita hvad tau tyda svo madur geti eitthvad unnid med tau. Eg er nu samt ekkert ad segja ad skolinn se neitt erfidur, i dag var tad eina sem vid gerdum ad horfa a Ronju Raeningjadottur, sem er bara mjög skemmtileg mynd, tad er allveg otrulega gaman ad sja hana aftur og furdanlegt hvad madur man. Eg sa nefninlega Ronju tegar eg var um 4 ara (ekki allveg viss) en ta for eg i Laugabio ad mig minnir med Lindu fraenku. Aetli tetta hafi ekki verid med fyrstu skiptunum sem eg for i bio. Atridid tar sem Ronja er a skidum og festir löppina oni takinu hja Rassalfunum var samt minnistaedast, og hvernig teir bogrudu i kringum hana og sögdu akkurru akkurru, tetta atridi svikur engann :) Mannst tu nokkud eftir tessu Linda??
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger