mánudagur, ágúst 25, 2003

Sumarbio
Eg for i bio i gaer, sem er ekki frasögu faerandi nema ad tetta var utibio (milli Vasasafnsins og Gröna luns). Tetta var sidasta utibio sumarsins tannig ad eg akvad ad skella mer. Myndin sem synd var heitir Svarta änglar, en Sviar eru vodalega mikid fyrir ad tyda nöfn a biomyndum. Hafdi eg ekki hugmynd um tad hvada mynd tetta vaer en tegar myndin byrjadi komst eg ad tvi ad hun heitir Heavanly creatures (Man nu ekki alveg hvernig tetta var skrifad :)) En eg var buin ad sja brot ur tessari mynd i salfraedi hja honum Gunna Arna tegar vid vorum ad gera kvikmyndaverkefnid. Myndin fjallar um tvaer stelpur sem skapa sinn eiginn heim og lifa i honum svona inn a milli. Eg er mikid buin ad vera ad paela i tvi hvada gedsjukdom stelpurnar hafi verid med en kem tvi alls ekki fyrir mig, ef tad er einhver tarna uti sem man tad ta ma hann endilega lata mig vita :) en ef ekki ta naer tad ekki lengra!

Adur en byrjad var ad syna myndina var spilud tonlist, i fyrstu var eg ekkert ad hlusta en svo tegar eg byrjadi ad hlusta ta var verid ad spila Sigurros :) Svolitid gaman ad heyra islenska tonlist adur en madur fer i bio!
|

sunnudagur, ágúst 24, 2003

Va! I sidustu viku var eg meiri turisti en eg er buin ad vera i allt sumar! Solveig var hja mer og tvi var aerin astaeda til tess ad gera helling af skemmtilegum hlutum. Eg var svo heppin ad a tessum 9 dögum sem hun var herna vann eg bara 3, en tvi er ad takka lidleg heitinn i yfirmanninum. Fysta daginn sem hun var herna ta gerdum vid vodalega litid annad en ad versla, sem er bara ekkert nema fint. Svo forum vid a Skansen sem er svona sambland af tjodmynjasafni og dyragardi, tar var fullt af gömlum husum sem madudr gat farid inn i og skodad, allskyns dyrum; elgir, hreindyr, birnir, selir, venjuleg husdyr og svo fullt af einhverjum dyrum sem eg man ekki eftir i augnablikinu. Sidan forum vid upp i Kaknästornet, en tadan er mjög gott utsyni yfir Stockholm enda er turninn 155 metra har! Globen urdum vid nu ad fara i tar sem Solveig var svo hukkt a tvi tar sem Eurovision var haldid tar, vid komumst reyndar ekki inn i sjalfa kulunna, en vid gerdum god kaup i verslunarmidstödinni tar vid hlidina :) Vid forum a Vasasafnid sem er mjög skemmtilegt, allavega vorum vid i 3 tima tar enda mikid ad skoda, skipid sökk i jomfruarferd sinni i Stockholmshöfn tar sem tad var rangt smidad. Akvarium vattenmuseum var heimsott, tad var mjög gaman tar, tar inni var buid ad gera regnskog sem var med tjörn i med regnskogar fiskum i, vid saum mini-hakarla, froska og fullt fullt af fiskum. Vid forum i Gröna Lund tivoliid, tar vorum vid ekkert ad missa okkur i taekjunum, en forum to i nokkur og i tvi sidasta sem vid forum i vorum vid mjög ringladar eftir og vorum vid ennta med aeluna i halsinum tegar vid lögdumst a koddan 2 timum seinna :( To ad vid höfum verid virkar sem ferdamenn, ta gleymdist ekki ad sinna budunum, vid förum ad versla heilan dag i Täby-centrum sem er Staesta centrum i Svitjod! IKEA var heimsott, Solveigu fanst markvert ad koma tangad tar sem tetta er heimsins staersta IKEA! Rett hja IKEA er svo Heron city en tad er svona verslunarmidstöd med fullt af anaeju! Tar forum vid i keilu og nokkur leiktaeki og sidan missti Solveig sig a gosbrunni tarna sem madur getur stjornad sjalfur :)

Eg man ekki i augnablikinu hvort vid gerdum eitthvad fleira skemmtilegt, ju vid forum ut ad borda i italskan veitingastad i Gamla stan og bordudum svo is i einni af isbudunum i Gamla stan en ef eg man eftir einhverju skemmtilegu ta set eg tad inn :)
|

mánudagur, ágúst 18, 2003

Myndin!
Fin mynd eda ekki? Takid samt eftir töffara bleiku vinnufötunum minum :)
|

miðvikudagur, ágúst 06, 2003

Ups!
Va hvad madur er latur. Eg aetladi ad fara ad setja mig nidur til tess ad skrifa nokkur e-mail, eg byrjadi, en svo nennti eg tessu alls ekki svo eg strokadi bara allt ut og akvad ad tja mig her! Tad er i raun ekkert ad fretta, madur bara vinnur og vinnur og sefur svo helling tess a milli!

Eg akvad tess i stad ad koma med tvaer fyndnar smasögur ur vinnunni, taer eru abyggilega ekkert fyndnar nema madur hafi verid a stadnum en eg laet taer allavega flakka!
# Ein konan i vinnunni sagdu vid mig ad hun skildi bara alls ekki af hverju vaeri svona dimmt tarna ínni a klosettinu! Eg var ekki lengi ad svara ad tad vaeri nu ekkert svo dimmt tarna inni, hun vaeri bara med solgleraugun a ser! ha ha ha :)
# Önnur kona var spurd af einum svia sem vinnur tarna hvort hun vilji fa kräm og mjölk (allir vita hvad tad er!) Hun svaradi honum tannig; eg skil ekki hvad tu meinar! ha ha ha :)

Fyrst eg er farin ad tala um vinnuna ta bidur Mia Poolen ad heilsa Ragnhildi, (ef tu mannst eftir henni!, hun var ad vinna allstadar i husinu, bara tar sem vantar folk! en hun mundi eftir ter!)

Kvedjuhornid
Halla! eg aetladi ad fara ad skrifa bref til tin en nennti tvi ekki, helvitis leti alltaf i mer! En svona er lifid! Ef tig langar ad senda eitthvad med Solveigu ta er tad allveg velkomid, tad er alltaf gaman ad fa sma pakka :)

Maesa! ja eg er med heimilisfang herna, en eg veit ekki hversu lengi eg mun hafa tetta heimilisfang svo eg held ad tad se öruggara ad senda tetta sem tu aettlar ad senda med Solveigu!

Lisa! Flott ad tu ert ad skemmta ter i Amerikunni! Bid ekki ad heilsa Bush!!!!

Eva Björk! Gott ad tu ert ad skemmta ter tarna nidri a Italiu! En tu ert alltaf a ströndinni, ert tu ekkert ad vinna :)

Solveig! Viltu koma med dagatalid sem stendur a skrifbordinu hja mer, eg var buin ad skra nidur alla afmaelisdaga til tess ad eg gaeti oskad öllum til hamingju med afmaelin! Eg gleymdi tvi heima og tar af leidandi hef eg ekki hugmynd um tad hvenaer til eigid afmaeli elsku dullurnar minar! Svo ef tu sem lest tetta hefur att afmaeli og eg hef ekki oskad ter til hamingju med tad, TIL HAMINGJU MED AFMAELID!!!!!!

Afi! Takk fyrir myndirnar ur afmaelinu sem eg komst ekki i!

Tid hin! Takk fyrir ad vera til! Og eg minni a tad ad siminn hja mer er +46701570152 endilega ad senda sms :)
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger