þriðjudagur, október 07, 2003

Eg er buin ad vera ad vinna eins og gedsjuklingur, er buin ad vinna 3 heildaga(8-21:15) a 5 dogum! Reyni ad bulla eitthvad i ykkur tegar eg verd buin ad laera ad segja nei vid vinnu :)
|
Tad eru ovenjulegir hlutir ad gerast!
Haldidi ekki bara ad mamma og pabbi seu ekki bara ad fara ad skella ser i heimsokn. Tetta mun vera i fyrsta skipti sem tau fara ut fyrir landssteinana svo tetta eru ad minu mati storar frettir. Tau eru vaentanleg hingad 23 oktober og fara heim tann 27 oktober (daginn sem vetrartiminn byrjar!) Eg held ad pabbi se buin ad smyrja nesti sem naegir fyrir hann tessa 5 daga, tvi hann hefur alltaf verid svo hraeddur um ad hann verdi latinn borda eitthvad ogedslegt (hunda, snaka, rottur!) tegar hann fer til utlanda!
|
Musagangur
Hvort sem tid truid tvi eda ekki ta sa eg nokkrar mys i midjum Stockholmi! Taer voru ad leika ser i tröppunum a Sergelstorgi ad kvöldlagi. Eg var tar stödd med Jonasi og vinkonum hans, teim Ölmu og Freyju, vid höfdum verid a kaffihusi i Gamla stan, tau akvadu ad ganga med mer a lestarsödina og kvedja mig tar, tar sem tau voru ad fara heim daginn eftir! Tau hefdu betur sleppt tvi og tar af leidandi ekki hitt mysnar (tad var einhver sem var svo hraeddur vid taer!), en skadinn er skedur og veit eg um eina manneskju sem mun ekki i brad skella ser a Sergelstorg :)

Vona ad tetta hamli pabba ekki i ad koma hingad ;)
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger