þriðjudagur, júlí 27, 2004

Dugleg, duglegari, duglegust!
Eg veit ad eg er ekkert serstaklega dugleg ad skrifa hingad inn en eg er teimur duglegari i vinnunni, nuna er eg a minum 8 vinnudegi af 11 i röd, sidan 1 dag i fri og svo koma 9 dagar i röd! Eg finn tad nuna ad eg er buin ad fa meira en nog af vinnunni en tad er bara ad keppast vid a lokasprettinum og halda ut.
|
Birka
Eg skrapp til Birka um daginn (19. juni) en tad er litill stadur a eyjunni Björkö, tessi stadur er tektastur fyrir tad ad vera uppgröftur af verslunarstad fra um 900. Til tess ad komast tangad tarf madur ad taka bat og akvadum vid Jiali ad flaekja tad fyrir okkur og tokum batin fra midborg Stockholms. Batsferdin tok um 2 tima og a leidinni sigldum vid medal annars framhja Ekerö tar sem vid saum heimili Agnethu Fältskog ABBA söngkonu. Tegar vid komum til Birka tok tar vid guidud ferd um eyjunna tar sem vid fengum ad vita ymislegt um sögu vikinga, til daemis ad vikingar hafi drukkid mjöd og grafid folk i kuml eda brennt tad, augljosar upplysingar sem madur mundi sidan i grunnskola. Fornleifafraedingar voru ad vinna ad uppgrefti tarna tannig ad vid gatum fylgst med ur fjarlaegd. Sidan hittum vid svaka kul vikinganaunga sem sat i tjaldi sinu og var ad sauma ser regnheldan jakka. Vid forum sidan ad safninu sem er tarna og forum inn i litinn "bae" fyrir utan safnid tar sem folk byr og lifir sem vikingar. Tar var einn madur ad hoggva til tre i vikingaskip, annar ad vinna i smidjunni og svo var ein kona ad vinna ledurvinnu. Gaman ad sja tetta folk, tad var eitthvad svona skemmtilega hallaerislegt vid tetta. Vid forum sidan inn a safnid sem var mjög litid og ekkert serstaklega skemmtilegt. Tad voru to morg model tar sem gaman var ad skoda, eitt af hofn, annad af vikingabae og svo af einu fyrirmannahusi. Vid vorum heppnar med vedrid tennan dag tvi ad tad byrjadi ad rigna tegar vid vorum i batnum a leidinni heim.
|

miðvikudagur, júlí 14, 2004

Fraegdin!
Skodid tetta; Nordhumla! Tetta fekk eg sent fra Ölmu varaformanni nordklubbsins a Islnadi. Takk Alma!
|
Heimferd
Ta er vist ad koma ad heimferd eftir tessa arslöngu dvol i sviariki, eg a flug heim 22. agust og skolinn byrjar tann 23. tannig ad eg hefdi ekki getad komid seinna heim. Mamma og Solveig eru ad fara ad koma i heimsokn tann 7. agust, mamma stoppar til 15. agust en Solveig verdur samferda mer heim (burdardyr) :)
|
Arnaldur...
...Indridason er barasta allveg frabaer rithofundur. Eg var nuna ad ljuka vid ad lesa Syni duftsins og adur var eg buin ad lesa Myrina. Eg verd bara ad segja ad hann er grimmt godur og heldur passlega mikilli spennu.
|
Drottningholmen
I gaer gerist eg ferdamadur. Eg for asamt Mervi, Teu og Veru sem eru allar finnskar til Drottningholmen. Vid tokum bat fra Statshusinu og tadan tok ferdin til Drottningholmen 1 klst. Vid byrjudum a tvi ad skoda Drottningsholmshöllina sem var vodalega flott, vid vorum tad heppnar ad tad var einmitt ad byrja leidsogd ferd um höllina tannig ad vid flutum bara med tar og fengum ad vita ymislegt frodlegt. Tar a medal kvartadi Heida vid vinkonur sinar ad madur fengi aldrei ad sja klosett og eldhus i svona höllum og taer voru allveg sammmala mer. Vid forum sidan i Kinahöllina sem er bara stutt fra fyrrnefndri höll, hun var miklu minni en tar var draumi minum uppfyllt tar sem tar var konunglegt klosett, tad lag vid ad vid myndum hropa af gledi en vid akvadum ad halda okkur a mottunni. Vid gengum svo til baka gegnum hallargadinn sem er med barrok tema, sem er ekki oalgengt i hallargördum. Eg held ad eg hafi ekki farid i einn hallargard sem ekki er med barrok stil. Tegar vid vorum svo a leid i gegnum gardinn byrjadi ad rigna :( En madur laetur tad ekki a sig fa og heldur bara afram ad skoda, skodudum hallarkirkjuna og sidan komum vid okkur heim med naesta bati tar sem rigningin bara agerdist.
|
Kaupmannahöfn
Jaeja, betra er seint en aldei er mitt motto tessa stundina tvi ad nuna er eg rett ad drullast til tess ad skrifa ferdasöguna fra Kaupmannahöfn.

Ferdin hofst ad morgni 23 juni er eg tok flug med iceland express til Kaupmannahafnar. Flugid gekk vel, ekkert of mikid af folki tannig ad tad var nog plass fyrir alla. Tegar eg kom svo til Kaupmannahafnar var tad ad byrja a tvi ad finna einhvern stad til tess ad sofa a tar sem eg var ekki buin ad plana neitt. Eg fann tetta finasta hostel i 10 min göngufaeri fra Rådhusplatsen og arkadi eg tangad i migandi rigningu med töskuna i eftirdragi. Mitt fyrsta i Kaupmannahofn var svo ad fara a Strikid og kaupa svefnpoka og flispeysu tar sem eg hafdi tekid svo litid af fötum med mer ut.

Fimmtudagurinn 24. juni
Tessi dagur var ansi strembin tar sem eg aetladi ad sja sem mest a minstum tima. Byrjadi eg a ad fara upp i Rundatårnet og skoda utsynid og skoda turninn. Sidan gekk eg yfir i botaniska haven tar sem eg sa fullt af blomum og svo sa eg tar skjaldböku og for inn i stora palmatrjaahusid. Gönguferdin helt afram, kom eg ad Rosenborgarhöllinni skodadi hana bara ad utan tar sem mer finnst allar hallir vera vodalega likar ad innan, stor malverk, stor herbergi og allt vodalega dyrt :) Sidan la leid min ad husi Jons Sigurdssonar ,,oskabarn islands somi tess sverd og skjoldur". Eftri tad gekk eg ad Amelieborghöllinni. Litla hafmeyjan var naesti afangastadur, tad gekk upp og ofan ad finna hana tar sem hun er svo litil en tad gekk ad lokum. Tad er skemmtilegt fra tvi ad segja ad rett hja hafmeyjunni er sandstytta af brudhjonunum Mary og Fredrik. Sidan hjoladi eg tilbaka heim a hostelidi migandi rigningu og a leidinni til baka kom eg vid i Nyhavn og skodadi adeins tar. Um kvöldid for eg svo i Tivoli for ekki i nein taeki, bara svona meira til tess ad hafa komid tangad.

Föstudagurinn 25. juni
Tennan dag for eg i batastraeto sem virkar tannig ad madur kaupir ser mida sem gildir svo allan daginn, sem er mjog taegilegt tar sem madur nadi ta ad skoda sem staest svaedi a sem minstum tima. Ferd min byrjadi vid Hotel Morriot og sidan la leidn tadan kringum Cristansborghöllina og tar sem leid lag til Myhavn. Tar skipti eg um bat til tessa ad komast enn lengra ut ut Kaupmannahofn, for eg ut ad Tre kroner og sidan aftur ad litlu hafmeyjunni tvi ad eg vissi um noa noa outlett bud sem mig langadi til tess ad fara i. Hoppad var um bord i batin eftir sma verslun og nu var ferdinni heitid til Cristianhavn. Priladi eg tar upp i turninn a Vor Frelsers kirke tar sem utsynid var mjög fint, ferdinn upp gekk vel en ferdin nidur var adeins haegari. Frelsisrikid Cristjaina var heimsott og nadi eg ad kaupa mer tar eina peysu sem mynjagrip. Islandsbryggja var sidasti afangastadurinn tar tölti eg adeins um, adallega til tess ad skoda götunöfnin.

Laugardagurinn 26. juni
For ad mestu leiti i leti, tad gerist vist stundum. For samt i adeins gönguferd ad Dyragardinum sem var i um 40 min fjarlaegd fra hostelinu.

Sunnudagurinn 27. juni, heimferdadagur
Ta var ad tekka sig ut af hostelinu og kooma farangrinum a öruggan stad. I dag for eg og skodadi Cristianborgshöllina ad utan og svaedid tar um kring. Tvi naest for eg a safnid Ripley´s believe it or notsem var otrulega skemmtilegt safn tar sem madru gat sed faranlegustu hluti, td allt fra folki sem gat grett sig til husa ur eldspitum. Sidan for eg a H.C. Andersen aevintyrahusid sem er nytt safn i Kaupmannahöfn. Farid var tar i gegnum sögu hans og sidan voru aevintyrin hans myndskreytt. Skemmtilegt tar sem madur er buin ad lesa mörg af aevintyrunum hans. Sidan var tad bar ad koma ser a rådhusplatsen til tess ad byrja ad hita upp fyrir fotboltaleik dagsins, to ad leikurinn aetti ad byrja kl 9 um kvöldid var folk farid ad safnast saman um 3 leitid fyrir framan breidtjald a torginu. Stemminginn var vaegast sagt rosaleg og tad var eins gott ad madur var a leid heim og slapp tvi vid ad lenda i sorgartarum dana.

Tok eg svo rutu heim um kvöldid rutan lagdi af sad kl 9 fra Köben og var komin kl 6 um morguninn til Stockholms. I rutunni hitti eg mjög ahugaverda konu, en hun er rithöfundur herna i Svitjod, samt tvi midur ekkert fraeg. Kona tessi heitir Heidi von Born en hun sagdi mer tad med miklu stolti ad hun hafi skrifad formalann ad bok Steinunnar Sigurdardottur Timatjofnum. Hun og Steinunn eru tar ad auki miklar vinkonur og kona tessi er alveg astfangin af islandi. Hun sagdi mer lika ad hun hafi veitt Björk einhver verdlaun, henni finst hun alveg frabaer en mjög serstök. Kona tessi aetladi ad senda mer Timatjofinn a saensku til ad eg geti lesid formalann en eg er ekki enn buin ad fa bokina. Vid sjaum til hvort ad hun nai ad senda hana adur en ad eg fer heim!
|

miðvikudagur, júlí 07, 2004

Va!
Va hvad tad er langt sidan eg hef komid hingad inn, tad er kannski vegna tess ad eg var 4 daga i Kaupmannahöfn og svo er eg buin ad vera ad vinna 8 daga i rod, mest kvöld tannig ad tad verdur vodalega litid af deginum annad en vinnan. A naestu dögum aetla eg ad reyna ad koma inn ferdasögunni fra Kaupmannahofn en eg er ad vinna ad henni heima.

Annars er eg i frii i dag og ekki frekar en fyrri dagin get eg verid heima bara ad slappa af eda ad hanga i solbadi :) Nei Heida for a listasyninu i Stockholmi en tad er buin ad plantera Kum ut um allan Stockholm, frekar skemmtilegt fyrir ahugamanneskju eins og mig :) Endilega kikkid a COWPRIDE.COM!
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger