mánudagur, september 29, 2003

Tölvur eru verkfaeri djöfulsins!!!!
Eg var buin ad skrifa heillangan post, vodalega skemmtilegt tad, tangad til ad tölvan for ad lata illa og slökkti a öllu saman og allt heila klabbid hvarf! Nu er eg i timabundnu tölvuverkfalli.
|
Sma könnun herna!!!!
Eg var ad paela i tvi hvort ad madur se allveg hjartalaus og ömurlegur ef madur eydir ut tölvupostum eins og ,,barnid mitt er svona og svona veikt og tessi hefur lofad ad gefa okkur svona og svona mikid af peningum ef tu sendir tetta afram til allra sem tu tekkir" sendir tetta ekki afram. Eg er personulega a moti svona! Hvad um tig? Ertu hjartalaus eins og eg eda ert tu ein/n af teim sem sendir tetta til min?
|

sunnudagur, september 21, 2003

Útvarpsmaður slakar á
Útvarpsmanninum Binna Beck á FM957 urðu á þau mistök í morgun að flytja kynningu í mestu rólegheitum, án þess að tala of hratt eða of hátt. Er þetta í fyrsta skipti sem þetta hefur komið fyrir útvarpsmann á stöðinni og er málið komið inn á borð dagskrárstjóra.

"Svona gera menn bara ekki," sagði Þröstur 3000 dagskrárstjóri. "Við höfum ákveðinn standard hérna og hlustendur okkar búast ekki við öðru."

Kveðst Þröstur ætla að herða starfsreglur stöðvarinnar svo ekki komi til frekari mistaka, annars geti farið svo að enn meiri slugsaháttur eigi sér stað - menn byrji að tala rétt mál eða fari jafnvel að spila alvöru tónlist. Slíkt sé með öllu óásættanlegt.

Sér til afsökunar kveðst Binni hafa verið óvenju þreyttur í morgun, kaffivélin hafi verið biluð og ekkert amfetamín til í húsinu.

Baggalutur er snilld, eg maeli med tvi ad tid skellid ykkur tangad!
|
Eg er buin ad vera i frii i gaer, i dag og a morgun! Hvilikur luxus! Eg er bara buin ad njota lifsins og hafa tad gott, fara ut ad ganga, hlusta a tonlist, lesa og jafnvel gera ekki neitt. Tad er alveg otrulega taegilegt ad gera ekki neitt. Eg var ad hugsa um ad nota friid til tess ad fara i bio a nyjustu mynd Lars von Triers, Dogville en eg hef heyrt af hun se mjög god. Annars er eg bara af hugsa um ad halda afram ad gera ekki neitt!
|
Maeli med!
Nordic walking eda stafganga er eitthvad sem eg maeli med, eg var ad prufa tetta i fyrsta skipti i dag! Tetta er bara ad fara ut ad ganda nema madur er med er med stafi. Tetta er vist agalega heilsusamlegt, tetta er ekkert erfidara en ad fara ut ad ganga, en styrkir likamann meira og brennir meiru!

Tad er haegt ad fa nanari upplysingar um tetta herna!
|

fimmtudagur, september 18, 2003

Freyjulundur!
Pabbi tjadi mer tad i gaerkveldi ad felagsheimilid Freyjulundur i Arnarneshreppi vaeri til sölu! Eg var mikid ad paela i ad fjarfesta i kofanum, en med tvi skilidi ad rettin fylgi med! Eg myndi ta leigja rettina ut amk tvisvar a ari, tad er tegar göngur og rettir eru, og gera ur tvi godan bisness. En tad stod ekkert um tad ad rettin fylgdi svo tad verdur ekkert af kaupunum, allavega ekki af minni halfu. Hefur tu ahuga???? ;)
|
Snjor!
Nei tad er ekki enta farid ad snjoa herna, herna er hitinn enta milli 15-20 gradur! En nyjustu frettir ad heimann segja svo ad tad se farid ad snjoa tar, tessu hefdi madur nu ekki truad nema hafa sed af tvi myndir a mbl.is. Tad fyrsta sem mer datt i hug var, tad var naestum enginn snjor sidasta vetur, nuna verdur allt a kafi heima :) Nyjustu frettir (pabbi) segja ad tad snjoi enn og tad se ordid flughalt, hvilikt lif!
|

mánudagur, september 15, 2003

Haustid
Haustid er ad koma med tilheyrandi kvefi, allavega er eg buin ad snyta mer 100 sinnum i dag :(
|
Tad sem er ad gerast i Saensku tjodlifi...
...er svona hitt og tetta tessa dagana. Tad hefur verid svolitid mikid um ad vera sidustu vikuna, tar ber helst ad nefna 3 mord a stuttum tima tar af tvö a sama deginum. Tid erud sjalfsagt buin ad heyra tetta allt i frettunum en mig langadi bara adeins til tess ad minnast a tetta herna tar sem eg er a stadnum. Eg var i vinnunni tegar tilkynnt var um arasina a Önnu Lindh utanrikisradherra i verslunarmidstödinni NK i midborginni, sagt var ad hun vaeri mikid slösud en to ekki lifshaettulega, tad vaeri sem sagt von! Tilkynnt var svo snemma daginn eftir af hun hefdi latist a Karolinskasjukhuset. Sviar eru almennt reidir og sarir yfir tessu tvi ad Anna var mjög vinsaell stjornmalamadur. Eg er buin ad vera adeins a ferli um midbaeinn og var tar medal annas daginn sem fridargangan var og Göran Persson taladi til mannfjöldans a Sergelstorgi, tad var svo otrulega mikid folk tarna ad eg atti erfitt med ad trua tvi ad svona mikid af folki gaeti veid saman komid a tessu svaedi. Folk leggur blom til minningar um Önnu a ymsa stadi, fyrir framan Riksdagen og sidan fyrir framan NK tar sem arasin var framin, eg var tar i dag og an tess ad ykja ta get eg sagt ad tar se fjall af blomum fyrir framan! Madur hefur sed tad i blödunum og a netinu ad tessir midlar keppast vid ad syna myndir af gratandi folki, eg verd nu ad vidurkenna ad eg er buin ad vera svolitid ad tvaelast um baeinn til tess ad sja tessa "stemmingu" en eg hef ekki enta sed tessa gratandi-folksstemmingu. Tad er meira um tad ad folk staldri vid i nokkrar minutur vid blomafjöllin og ihugi adeins i eigin tögn og votti tannig virdingu sina. Löggan telur sig vita hver mordinginn er svo nuna er tad bara ad hafa upp a honum!

Svo er tad annad atridi ad Sviar voru ad kjosa um evruna i gaer, urslitin voru su ad teir sogdu nei takk vid henni! Eins og i kosningum koma oft skemmtileg slagord fram, eg man nu ekki allveg hvernig tetta var en tad hljomadi einhvernvegin svona; "vertu med i EMU og tu sleppur vid ad skipta peningum, halshöggvdu tig og tu sleppur vid ad tvo a ter harid" Frekar mikil kaldhaedni en fyndid fyrir ta sem fila tannig humor :)
|
Rettir!
Tad voru vist rettir um helgina og eg var ekki med annad arid i röd! Eg veit ekki hvad tad a ad tida en to af eg se ekki a stadnum ta tidir tad ekki ad eg hafi ekki ahuga a tvi sem sem er ad gerast tar. Eg veit ad göngurnar drogust eitthvad a langin tar sem tad gekk ekki nogu vel hja teim sem komu sunnan ad ef eg skildi tad rett! Eg fretti ad pabbi aetladi ad skrifa mer bref um tetta allt saman, en eg hef ekki fengid tad ennta :( Pabbi nu treysti eg a tig!
|
Fluttningur
Ta er eg loksins flutt ur hreysinu eins og eg kaus ad kalla tad! Eg flutti reyndar fyrir viku en eg er buin ad vera svolitid mikid i vinnunni tannig ad eg hef ekki haft tima til tess ad skrifa hingad inn. Nuna by eg i um 10 min. fjarlaegd fra vinnunni, vodalega taegilegt, adeins ad vakna korteri adur en eg byrja og labba i vinnuna :) Nei tetta er ekki tannig ef tid haldid tad! En ibudin min samanstendur af eldhusi, badherbergi med sturtu og herbergi tar sem er rum, bord og stolar, kommoda, hilla, og svo litid bord, tetta er vodalega fint, tad er allavega aedislegt ad turfa ekki ad deila eldhusi og klosetti med ödrum! Tad var einn galli a tessari ibud en hann er sa ad tad er enginn bakaraofn tarna, tannig ad eg get ekkert verid ad hita upp lasagniad sem eg a i fristinum :( Eg verd bara ad taka tad med i vinnuna og hita tad upp tar og fara svo med tad heim, ekkert mal, madur laetur ekki afnleysi hindra sig i tvi ad borda lasagnia. Eg er svo buin ad fara i ikea (sem er nottla bara töff bud, ad mati Solveigar!) og kaupa mer diska a 5 kronur, og svo hnifapör, glös og pott og pönnu, svona tad allra naudsynlegasta til tess ad madur geti bordad. Annars tel eg ad tad se vodalega kosy hja mer, en tid viljid kommenta eitthvad a tad ta er bara ad skella ser i heimsokn!
Nyja heimilisfangid er:
Larsbergsvägen 7 /209
181 38 Lidingö
Sweden

Gleymdi ad segja ykkur ad fluttningurinn tok adeins 3 ferdir med straeto! (Solveig! eg hef ekki enta hitt uppahalds straetobilstjorann tinn!)
|
Fraendi!
Eg var ad eignast fraenda, reyndar ekkert mjög nylega, hann faeddist tann 31 agust ad Ny-sjalenskum tima! Hann er gasalega mikid krutt eins og flest öll börn eru tangad til ad tau komast a "af hverju" skeidid! Hann og mamma hans eru med heimasidu ef tid viljid kikja a hann og lesa um tad sem er ad gerast i lifi hans!
|

miðvikudagur, september 03, 2003

Eg er ad fara ad flytja a manudaginn! Eg er buin ad fara i IKEA og kaupa mer diska og pott og pönnu til tess ad getad eldad og haldid storveislur svo nuna er tad bara fyrir ykkur ad drifa ykkur hingar i heimsokn til tess eins ad fa ad borda af nyju diskunum minum!!!!!!!! Eg byd med matinn heitann upp a hvert kvöld svo endilega latid sja ykkur :)
|

þriðjudagur, september 02, 2003

Eg gleymdi ad segja ykkur ad eg er flutt! Eg flutti i daginn sem Solveig for heim, tann 22 agust ad mig minnir. Eg flutti reyndar ekki langt, by nuna bara 3 straetostoppum lengra fra midbaenum. Eg by i mjög ljotu og illalyktani herbergi sem er venjulega ekki leigt ut, tad er samt betra ad bua tar en ad bua a götunni! Eg er stefni samt a ad flytja fljotleg, ta til Lidingö bostadshotell en tad er mjög fint tar. Eg er buin ad fara ad skoda tad en eg veit ekki hvernaer eg fae ibud tar, vonandi sem fyrst. Ef eg flyt tangad ta er eg lika naer vinnunni sem er natturulega stor kostur tvi ta getur madur sofid lengur a morgnanna :)
|

mánudagur, september 01, 2003

Ichi
Ichi - "That one with wisdom"
Sponsored by www.life-blood.cjb.net


What would your Japanese name be? (female)
brought to you by Quizilla
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger