miðvikudagur, nóvember 12, 2003

Flugmidi
I gaer afrekadi eg tad ad boka mer flugmida heim til Islands, og tad sem meira er, ta fekk eg flug a 33000kr i stad 40000kr, madur er sem sagt alltaf ad graeda :) Eg a flug heim tann 15 desember og vaenti eg til tess ad tid maetid öll med blom og gjafir a flugvöllinn, nei nei, tetta var nu kannski adeins of langt gengid hja mer, tad vill henda ad madur verdur adeins of heimtufrekur! Ok nu byrja eg aftur! Eg kem sem sagt heim tann 15 desember og fer aftur ut tann 10 januar, tannig ad eg verd heima i naestum tvi heima i jolafrii. Tad verdur otrulega notarlegt ad vera svona lengi i jolafrii held eg tvi ad madur var alltaf ad kvarta yfir tvi hvad jolafriid var stutt tegar madur var i skola.
|

mánudagur, nóvember 10, 2003

Dadey....
...takk fyrir hjalparhondina :)
|
Myndavel
Tannig var tad ad fyrir um viku sidan var myndavelin min urskurdud latin, en slikt geris og hvad er annad vid tvi ad gera en ad kaupa ser nyja myndavel, og tad var einmitt tad sem eg gerdi i dag! Eg skellti mer i baeinn og sa ta annan eins flumskog af myndavelum ad eg helt ad eg yrdi ekki eldri, en eg hafdi vissar hugmyndir og gat eg med teim asamt minni godu fjolskildu, komist i gegnum tennan frumskog og keypti eg mer eina digitalmyndavel a 3500 skr! Eg er tokkalega anaegd med gripinn og vona ad hann reynist mer ekki otaegur eins og allt sem vidkemur tolvum :) Her getid tid sed gripinn!
|

sunnudagur, nóvember 09, 2003

Hvad finnst ter?
Endilega segdu hvad ter finnst um hid breytta utlit!
|
Kommentakerfid!
Med hjalp fra Jonasi kom eg kommentakerfinu inn en tar sem tetta er ekki allveg naegilega gott hja mer ta er eg ad hugsa um ad bidja hana Dadey ad retta mer sma hjalparhönd hingad til Svitjodar ;)
|
Nytt utlit!
Tad er merkilegt hvad tölvur turfa alltaf ad vinna a moti manni, madur aetlar bara ad vera flottur a tvi og gefa blogginu ny föt i tilefni haustsins, en hvad gerist? Tar sem ad eg er svo leleg a tölvur ta kem eg ekki kommentakerfinu inn! Eg var löngu buin ad fa leid a gamla utlitinu en leg einfaldlega ekki verda af tvi ad breyta neinu, en svo tegar breytingaraldan (Dadey og Jonas) reid yfir, ta fannst mer bara eins og eg yrdi ad fylgja med! Tetta er svona bara eins og med tiskuna :)
|

fimmtudagur, nóvember 06, 2003

Fridur og ro
Tad er otrulegt hvad eg by a rolegum og hledraegum gangi i husinu minu, a tessum tima sem eg hef buid tarna hef eg nanast ekki hitt folk og hvad to spjallad vid tad. Tad bua to a tessum gangi tvaer konur sem eg er ad vinna med svo eg tekki taer, en svo er tad ekkert meira, en tad er engin samgangur a medal ibuana. Tad var svo i morgun ad eg var a hradferd i tvottahusid til ad boka tima og svo aetladi eg ad drifa mig inn, borda morgunmat og svo hlaupa ut i straeto til tess ad fara a bokasafnid tvi ad eg hafdi bokad tima i tölvu tar, ad eg hitti einhvern a danginum! Og tad sem mera var, hann reyndist vera felagslyndur, ekki eins og margir a ganginum, og tegar madur opnar hurdina hja ser, ta ser madur adra hurd lokast. Madurinn sem reyndist vera fra Bretlandi spjalladi svona lika tessi lifandi osköp um allt og ekkert, adallega to um tad hvad honum taetti um Svia. Madurinn spjalladi tad mikid ad eg vard ad sleppa morgunmatnum og hlaupa beint ut a straetostoppustöd til tess ad missa ekki af vagninum, tannig ad nuna sit eg svöng fyrir framan tölvuna! Tad sem er svo a dagskra tad sem eftir er dagsins er ad fara heim og borda og fara svo i vinnuna kl 13:00 og vinna kvöld!
|
Snjor
Mer finnst frekar skritin tilhugsun ad hugsa um tad ad tad se um meters snjor heima og folk se farid ad fara a skidi. Her er tad eina sem kemur ur loftinu rigning, en tad er ekki oft nuna upp a sidkastid. Tad er to ekki eins og eg hafi ekki sed snjo herna, fyrir um 2 vikum fell fyrsti snjorinn herna, tegar eg vaknadi um morguninn var sma föl a jördinni (um 2 cm) for eg ad sjalfsögdu ut til tess ad fagna snjonum sem vard mest 5 cm. Seinnipart dags var svo farid ad rigna svo tannig ad ekki fekk eg ad njota snjosins lengi :(
|
Ahugamal!
Tad er otrulegt hversu ahugamal manna eru olik og fjölbreitt. Eg var ad lesa i einhverju dagbladanna herna uti ad tad er skidagöngumadur sem safnar aburdarbaukum og klistri, sjalf safna eg beljum, Solveig safnar englum, Julia safnadi sidast tegar eg vissi biflugum, svo safnar folk, frimerkjum, pennum, spilum, könnum, peningum (gengur misvel to), eldspitustokkum og bokum svo eitthvad se nefnt. I gaer var mer svo bent a eitt safn sem mer totti all serstakt, en tad er einhver sem safnar pezkörlum, hefur svo tekid mynd af teim öllum og sett inn a netid endilega kikid a og daemi hver fyrir sig!
|

miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Hversu einmanna getur madur verid?
Paolo fra Italiu er naungi sem eg kynntist i malaskolanum i Englandi fyrir um 3 arum, hann hefur alltaf samband af og til i gegnum tölvupost og svo er hann annad slagid a msn, hefur um mest litid ad spjalla annad en vedrid og vinnuna sina tannig ad tetta er svona frekar leidinlegt ad tala vid hann greyid, en nog um tad. Eins og flestir sem eru a msn vita getur madur breytt nafninu sinu tar, haldidi ekki bara ad tad nafn sem vinurinn er med nuna se "write me please!" eg spyr nuna, hversu einmanna getur madur verid???????? ;0)
|
Akvördun ?!?!?
Eg er naestum tvi buin ad akveda tad ad koma heim um jolin og fara svo aftur ut eftir nyjarid og halda afram ad vinna a elliheimilinu minu. Vid sjaum samt til, ekkert er akvedid fyrir vist!
|
8 dagar i röd
Hversu langt tarf madur ad ganga i vinnu til tess ad teljast vera vinnufikill? Malid er tad ad eg er buin ad vera ad vinna 8 daga i röd og tveir af tessum dögum voru heildagar, tad er fra klukkan 8-21:15. Eg var to i langtradu frii i dag og var dagurinn notadur i tad ad sofa, fara ut og kaupa nokkrar jolagjafir og svo ad fara i tölvu til ad midla einhverjum upplysingum heim, loksins loksins!
|
Heimsokn!
Eg fekk heimsokn um daginn (23-27 okt) sem vaeri ekki i frasögu faerandi nema tad ad tetta voru mamma og pabbi kominn alla leid fra Islandinu med skyr og hardfisk i farangrinum asamt fleiru godgaeti og islenskri ull i ymsri mynd, s.s. peysu og sokkum og vettlingum (takk amma) svo eitthvad se nefnt, tannig ad manni aetti ekki ad verda kallt tad sem eftir lifir vetrar!

Herna kemur ferdasaga teirra i örfaum ordum!
Tau lögdu af stad fra Akureyri a midvikudagskvöldi og fengu gistingu i nokkra tima hja Gullu fraenku sem sendi mer lakkris (takk fyrir lakkrisinn Gulla!) Um morguninn voru tau svo maett a flugvöllinn galvösk fyrir klukkan 6 (til ad fa morgunmat) lentu tau svo a erlendri grundu eitthvad um half eitt ad stadartima. Akvedid var ad taka utanlandsferdina med atael og tvi var akvedid ad fara a storfenglega stadi (ad mati Solveigar) og akvedid ad skella ser strax i IKEA og i budirnar tar i kring. Pabba totti mjög gott ad koma i IKEA, tvi ad tar var nog ad borda og einngi var tar haegt ad komast a klosettid ;) Fyrst ad vid vorum nidri i Kungens kurva akvadum vid ad skella okkur i "gledihusid" Heron city, tar sem mamma for i fyrsta skipti i keilu og svo var keppt i tythokky og ymis leiktaeki profud. Tad sem virtist heilla pabba mest a tessum fyrsta degi sinum i utlöndum voru ronarnir og lestarferdirnar og atti sa ahugi ekki eftir ad dvina! Tegar heim var komid um kvöldid var farid ad bua um og svo eftir töskuskodun var farid ad sofa, to ad öllum yrdi ekki svefnsamt um nottina vegna hrotna. Föstudagurinn for svo i tad ad fara upp i Kaknästornet og skoda utsynid, benti eg ta a hvar Globen vaeri en fyrir ta sem ekki vita ta er tad risastor golfkula sem er notud sem hljomleikahus og itrottahöll svo eitthvad se nefnt. Stuttu seinna spurdi pabbi svo hvada stora kula tetta vaeri, svo tid getid tulkad hve mikid hann hlustadi a tad sem madur sagdi! Forum vid svo i Globen verslunarmidstödina i stutta stund og tokum svo tadan Tvärbanan sem fer fram hja stadnum sem eg var ad vinna hja sidasta sumar. Minnir mig svo ad vid höfum rölt eitthvad i Gamla stan og svo farid heim og bordad og svo bara laggt okkur til hvilu, i tetta skipti med geislaspilarann hatt stilltan i eyrunum. Laugadeginum var svo varid i tad ad fara a fidrilda og fuglasafnid i Hagaparken, tad var otrulega gaman ad koma tangad, safninu er skipt i tvö hus, i ödru gengur madur inn a milli fuglanna og i hinu flögra fidrildi um loftid. Tar a eftir var svo deginum varid i Kista galleia sem er opin til kl 21 a kvöldin svo naegur er timinn til ad versla, nadi mamma ad fjarfersta i tessari lika finu hufu. Eftir verslun dagsinns forum vid svo a kaffihus i Gamla stan tar sem eg fekk mer staesta kako sem eg hef fengid mer a aefinni! Akvedid var ad taka sunnudaginn snemma, byrjad var a utsynisferd i vinnuna mina og svo skelltum vid okkur a Skansen til ad skoda dyrin og gömlu husin, var tar margt um skemmtileg dyr, medal annars birnir, elgir, ikornar, selir, uglur auk margra annarra dyra. Eftir Skansen forum vid svo adeins a Drottningagötuna og svo forum vid og fengum okkur is i Gamla stan og svo um kvöldid forum vid svo ut ad borda tar a itölskum veitingastad, sem var mjög gott. Manudagurinn var svo dagur heimferdar og vorum vid maett ut a flugvöll timanlega til ad missa allveg örugglega ekki af flugvelinni! Svona ad lokum er gaman ad minnast a tad ad i flugvelinni a leidinni heim var eini maturinn sem var bodid upp a kjuklingur, vid draemar undirtektir pabba ;)
|
Allt ad fara til helvitis, eda hvad?
Herna er ad minu mati allt a nidurleid, allavega eins og er. Malid er tad ad herna er hotad skattahaekkunum og svo er buid ad akveda ad tad eigi ad haekka SL kortid fra 1 mars naestkomandi. Nuverandi verd a kortinu er 500 skr. en sidustu tölur herma ad haekka eigi kortid upp i 750 skr. sem er fyrir talnaglögga 50% haekkun sem er ran! Vonum ad ekkert verdi ur tessari aegilegu haekkun, ef ekki ta fer folk ad ganga i stad randyrra samgangna!
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger