Fluttningur
Ta er eg loksins flutt ur hreysinu eins og eg kaus ad kalla tad! Eg flutti reyndar fyrir viku en eg er buin ad vera svolitid mikid i vinnunni tannig ad eg hef ekki haft tima til tess ad skrifa hingad inn. Nuna by eg i um 10 min. fjarlaegd fra vinnunni, vodalega taegilegt, adeins ad vakna korteri adur en eg byrja og labba i vinnuna :) Nei tetta er ekki tannig ef tid haldid tad! En ibudin min samanstendur af eldhusi, badherbergi med sturtu og herbergi tar sem er rum, bord og stolar, kommoda, hilla, og svo litid bord, tetta er vodalega fint, tad er allavega aedislegt ad turfa ekki ad deila eldhusi og klosetti med ödrum! Tad var einn galli a tessari ibud en hann er sa ad tad er enginn bakaraofn tarna, tannig ad eg get ekkert verid ad hita upp lasagniad sem eg a i fristinum :( Eg verd bara ad taka tad med i vinnuna og hita tad upp tar og fara svo med tad heim, ekkert mal, madur laetur ekki afnleysi hindra sig i tvi ad borda lasagnia. Eg er svo buin ad fara i ikea (sem er nottla bara töff bud, ad mati Solveigar!) og kaupa mer diska a 5 kronur, og svo hnifapör, glös og pott og pönnu, svona tad allra naudsynlegasta til tess ad madur geti bordad. Annars tel eg ad tad se vodalega kosy hja mer, en tid viljid kommenta eitthvad a tad ta er bara ad skella ser i heimsokn!
Nyja heimilisfangid er:
Larsbergsvägen 7 /209
181 38 Lidingö
Sweden
Gleymdi ad segja ykkur ad fluttningurinn tok adeins 3 ferdir med straeto! (Solveig! eg hef ekki enta hitt uppahalds straetobilstjorann tinn!)