Fór í búð í gær og sá þar þrjá unglinga. Þeir voru að gera eitthvað sem maður á ekki að gera og voru hlægjandi eða að minnsta kosti tvö þeirra. Eitt þeirra brosti og sagði í sífellu LOL LOL. Ég var að velta því fyrir mér, kemur fólk til með að hætta að hægja í framtíðinni og nota LOLið?
mánudagur, apríl 24, 2006
LOL
Fór í búð í gær og sá þar þrjá unglinga. Þeir voru að gera eitthvað sem maður á ekki að gera og voru hlægjandi eða að minnsta kosti tvö þeirra. Eitt þeirra brosti og sagði í sífellu LOL LOL. Ég var að velta því fyrir mér, kemur fólk til með að hætta að hægja í framtíðinni og nota LOLið?
Fór í búð í gær og sá þar þrjá unglinga. Þeir voru að gera eitthvað sem maður á ekki að gera og voru hlægjandi eða að minnsta kosti tvö þeirra. Eitt þeirra brosti og sagði í sífellu LOL LOL. Ég var að velta því fyrir mér, kemur fólk til með að hætta að hægja í framtíðinni og nota LOLið?
sunnudagur, apríl 23, 2006
Ráðstefna og Hryllingsbúðin
Haldin var ráðstefna hérna á Akureyri í gær um einstaklingsmiðað nám, var ég svo heppin að fá að vinna á henni ásamt stöllum mínum þeim Guðbjörgu og Sigríði. Það var frábært tækifæri að fá að vinna þarna þar sem þá hafði maður tækifæri til þess að hlusta á áhugaverða fyrirlestra ýmissa fræðimanna eins og Mel Ainscow, Ingvars Sigurgeirssonar, Sifjar Vígþórsdóttur og Guðmundar Engilbertssonar. Þessir fræðimenn voru ekki einungis fræðilegir heldur voru þeir með eindæmum skemmtilegir.
Fór svo aftur á Hryllingsbúðina í gærkveldi í boði Landsbankans með nýju stjórninni hjá Magister, félagi kennaranema við HA. Já ég tróð mér í stjórnina og er ritari, svona af því að ég hef svo gaman af því að skrifa og skrifa einnig svo vel :) Hryllingbúiðn var betri en síðast, betri salur og meiri stemming :) Og svo góður félagsskapur, hann var þó ekkert síðri síðast!!
Haldin var ráðstefna hérna á Akureyri í gær um einstaklingsmiðað nám, var ég svo heppin að fá að vinna á henni ásamt stöllum mínum þeim Guðbjörgu og Sigríði. Það var frábært tækifæri að fá að vinna þarna þar sem þá hafði maður tækifæri til þess að hlusta á áhugaverða fyrirlestra ýmissa fræðimanna eins og Mel Ainscow, Ingvars Sigurgeirssonar, Sifjar Vígþórsdóttur og Guðmundar Engilbertssonar. Þessir fræðimenn voru ekki einungis fræðilegir heldur voru þeir með eindæmum skemmtilegir.
Fór svo aftur á Hryllingsbúðina í gærkveldi í boði Landsbankans með nýju stjórninni hjá Magister, félagi kennaranema við HA. Já ég tróð mér í stjórnina og er ritari, svona af því að ég hef svo gaman af því að skrifa og skrifa einnig svo vel :) Hryllingbúiðn var betri en síðast, betri salur og meiri stemming :) Og svo góður félagsskapur, hann var þó ekkert síðri síðast!!
fimmtudagur, apríl 20, 2006
miðvikudagur, apríl 19, 2006
Páskaegg
Það er engin smá vinna að gúffa í sig páskaeggjum. Er að vinna lokahönd á það verkefni núna!
Það er engin smá vinna að gúffa í sig páskaeggjum. Er að vinna lokahönd á það verkefni núna!
mánudagur, apríl 17, 2006
Í dag og í gær
Í gær var páskaeggjaleit, þegar ég var svo búin að gúffa í mig smá páskaeggi í morgunmat þá drifum við fjölskyldan okkur í sveitina þar sem tók við maraþonát að hætti ömmu og svaml í heitum potti.
Í dag er það páskaeggið og ótrúlegt en satt þá er ég búin að horfa á alveg gólden myndir á rúv í dag og klukkan rétt orðin fjögur. Hvað er að gerast? Eru þeir að bæta upp fyrir óperurnar sem hafa verið síðustu daga?
Í gær var páskaeggjaleit, þegar ég var svo búin að gúffa í mig smá páskaeggi í morgunmat þá drifum við fjölskyldan okkur í sveitina þar sem tók við maraþonát að hætti ömmu og svaml í heitum potti.
Í dag er það páskaeggið og ótrúlegt en satt þá er ég búin að horfa á alveg gólden myndir á rúv í dag og klukkan rétt orðin fjögur. Hvað er að gerast? Eru þeir að bæta upp fyrir óperurnar sem hafa verið síðustu daga?
sunnudagur, apríl 16, 2006
Gleðilega páska!
Sumir nota páskana í að fagna upprisu þessa manns...
Aðrir í að borða þessi egg....

Sumir nota þá í að læra eða slaka á en eitthvað virðast menn vera að gleyma því sem gerðist á páskunum, því margir hverjir eyða tíma sínum fyrir páska með því að eltast við opnunartíma verslana líkt og fyrir jólin. Boðskapur dagsins: Búðirnar opna alltaf aftur svo það er engu að kvíða!
Gleðilega páska allir saman :)
Sumir nota páskana í að fagna upprisu þessa manns...


Sumir nota þá í að læra eða slaka á en eitthvað virðast menn vera að gleyma því sem gerðist á páskunum, því margir hverjir eyða tíma sínum fyrir páska með því að eltast við opnunartíma verslana líkt og fyrir jólin. Boðskapur dagsins: Búðirnar opna alltaf aftur svo það er engu að kvíða!
Gleðilega páska allir saman :)
laugardagur, apríl 15, 2006
Laugardagur fyrir páska
Vöknuð 7 í morgun, mætt til til Öldu 8 til að svara spurningum og er komin núna til Guðbjargar í verkefnavinnu. Hér er páskafríið þaulskipulagt!
Vöknuð 7 í morgun, mætt til til Öldu 8 til að svara spurningum og er komin núna til Guðbjargar í verkefnavinnu. Hér er páskafríið þaulskipulagt!
fimmtudagur, apríl 13, 2006
Auglýsing Háskólans á Akureyri
Góð auglýsing sem háskólinn sendir frá sér en ég sá þessa auglýsingu í fréttablaðinu í gær. Á einni mynd auglýsingarinnar er mynd tekin yfir bekkinn. Stelpan sem er næst myndatölumanninum hefði kannski átt að passa upp á að vera ekki á msninu. Held að það sé ekkert voðalega góð auglýsing nema markmiðið sér ,,HA þar sem gott er að fara á msn!" eða ,,ekki eyða tímanum í lærdóm eða að hlusta á kennarann, nýttu tímann á msn!"
Góð auglýsing sem háskólinn sendir frá sér en ég sá þessa auglýsingu í fréttablaðinu í gær. Á einni mynd auglýsingarinnar er mynd tekin yfir bekkinn. Stelpan sem er næst myndatölumanninum hefði kannski átt að passa upp á að vera ekki á msninu. Held að það sé ekkert voðalega góð auglýsing nema markmiðið sér ,,HA þar sem gott er að fara á msn!" eða ,,ekki eyða tímanum í lærdóm eða að hlusta á kennarann, nýttu tímann á msn!"
þriðjudagur, apríl 11, 2006
Klipping
Ákvað að skella mér í klippingu fyrir páska svona þar sem ég hef ekki farið í klippingu síðan fyrir jól. Hef auðvitað klippt toppinn svona af og til af brýnni nauðsyn en núna verður faxið í heild minnkað!
Ákvað að skella mér í klippingu fyrir páska svona þar sem ég hef ekki farið í klippingu síðan fyrir jól. Hef auðvitað klippt toppinn svona af og til af brýnni nauðsyn en núna verður faxið í heild minnkað!
mánudagur, apríl 10, 2006
Jóla- og afmælisgjafir
Ég uppgötvaði það fyrir stuttu að ég ætti enn inneignarnótu í Hagkaup síðan eftir jólin. Auk þess hafið ég fengið pening í afmælisgjöf þannig að samtals var þessi peningur sem ég var búin að ákveða að eyða í eitthvað 8990 kr.
Ég fór á fyrirlestur hjá Andra Snæ í síðustu viku um Draumalandið. Mig var búið að langa í bókina í nokkurn tíma en heillaðist algjörlega af henni á fyrirlestrinum og ákvað að fjárfesta í henni. Fyrirlesturinn var annars alveg frábær, alvarlegum málefnum slegið upp í léttum blæ. Lesið upp úr bókinni þannig að þegar maður les bókina núna og rekst á þá kafla sem voru lesnir þá er eins og Andri sé að lesa þá fyrir mann þar sem maður man þetta svo vel frá fyrirlestrinum.

Ég fór í bíó fyrr í vetur, held meira að segja að það hafi verið í eina skiptið í vetur sem ég hef farið í bíó. Ég fór allavega á myndina Pride & Prejudice og þótti hún alveg frábær. Ákvað ég því að fjárfesta í myndinni til þess að geta horft á hana aftur og aftur. Hún var meira að segja sýnd á vidjókvöldi hjá sultuklúbbnum í gærkveldi!

Þegar ég var svo búin að fjárfesta í þessu þá ákvað ég að renna inn í leikhús og kaupa mér diskinn úr Litlu hryllingsbúðinni en hann býðst árskortshöfum á góðum kjörum. Núna á ég eftir 2810 kr. eftir að afmælisgjöfinni minni. Ég ákvað sko að kaupa mér jólagjöf fyrst til þess að hafa þetta í réttri röð!
Ég uppgötvaði það fyrir stuttu að ég ætti enn inneignarnótu í Hagkaup síðan eftir jólin. Auk þess hafið ég fengið pening í afmælisgjöf þannig að samtals var þessi peningur sem ég var búin að ákveða að eyða í eitthvað 8990 kr.
Ég fór á fyrirlestur hjá Andra Snæ í síðustu viku um Draumalandið. Mig var búið að langa í bókina í nokkurn tíma en heillaðist algjörlega af henni á fyrirlestrinum og ákvað að fjárfesta í henni. Fyrirlesturinn var annars alveg frábær, alvarlegum málefnum slegið upp í léttum blæ. Lesið upp úr bókinni þannig að þegar maður les bókina núna og rekst á þá kafla sem voru lesnir þá er eins og Andri sé að lesa þá fyrir mann þar sem maður man þetta svo vel frá fyrirlestrinum.

Ég fór í bíó fyrr í vetur, held meira að segja að það hafi verið í eina skiptið í vetur sem ég hef farið í bíó. Ég fór allavega á myndina Pride & Prejudice og þótti hún alveg frábær. Ákvað ég því að fjárfesta í myndinni til þess að geta horft á hana aftur og aftur. Hún var meira að segja sýnd á vidjókvöldi hjá sultuklúbbnum í gærkveldi!

Þegar ég var svo búin að fjárfesta í þessu þá ákvað ég að renna inn í leikhús og kaupa mér diskinn úr Litlu hryllingsbúðinni en hann býðst árskortshöfum á góðum kjörum. Núna á ég eftir 2810 kr. eftir að afmælisgjöfinni minni. Ég ákvað sko að kaupa mér jólagjöf fyrst til þess að hafa þetta í réttri röð!
laugardagur, apríl 08, 2006
Verkefnagerð
Núna er verkefnaframleiðslu lokið í bili. Ég verð þó eitthvað að dunda við verkefni eins og heimasíðugerð. Ég var að gera mjög skemmtilegt verkefni, já ég sagði skemmtilegt verkefni, í listum og hreyfingu með henni Eyrúnu. Það er réttara sagt dúettinn Heiðrún sem vann verkefnið. Verkefnið var svörun við listaverki eða í raun bara svörun við einhverju. Við ákváðum að hafa svörun við tónlist og leyfa börnum að mála með höndum og fótum í gegnum hreyfingu. Til þess notuðum við mismunandi tónlist og hreyfðu börnin sig því mismunandi eftir því hvernig tónlist var spiluð. Börnin fengu einnig mismunandi liti til að vinna með eftir því hvaða tónlist var spiluð.
Hér má sjá afraksturinn af þessu skemmtilega verkefni

Núna er verkefnaframleiðslu lokið í bili. Ég verð þó eitthvað að dunda við verkefni eins og heimasíðugerð. Ég var að gera mjög skemmtilegt verkefni, já ég sagði skemmtilegt verkefni, í listum og hreyfingu með henni Eyrúnu. Það er réttara sagt dúettinn Heiðrún sem vann verkefnið. Verkefnið var svörun við listaverki eða í raun bara svörun við einhverju. Við ákváðum að hafa svörun við tónlist og leyfa börnum að mála með höndum og fótum í gegnum hreyfingu. Til þess notuðum við mismunandi tónlist og hreyfðu börnin sig því mismunandi eftir því hvernig tónlist var spiluð. Börnin fengu einnig mismunandi liti til að vinna með eftir því hvaða tónlist var spiluð.
Hér má sjá afraksturinn af þessu skemmtilega verkefni


föstudagur, apríl 07, 2006
laugardagur, apríl 01, 2006
Sýningin okkar
Þá er maður búin með lokaverkefnið í áfanganum LHF0153 sem er lista, hreyfingar og tónlistaráfangi. Lokaverkefnið okkar var að setja upp sýningu þar sem við myndum nota allar þessar listgreinar saman í einu verki. Síðastliðnar vikur hafa verið þrautalausar æfingar í hópnum mínum við að koma saman verki, semja tónlist, ákveða búninga ásamt fleiru sem þarf að huga að.
Sýningin okkar var svo í gær, hún gekk vel í alla staði, við létum hana allavega ganga vel og létum engan bilbug á okkur sjá. Fólkið hló, fólkið klappaði við erum sigurvegarar...
Þá er maður búin með lokaverkefnið í áfanganum LHF0153 sem er lista, hreyfingar og tónlistaráfangi. Lokaverkefnið okkar var að setja upp sýningu þar sem við myndum nota allar þessar listgreinar saman í einu verki. Síðastliðnar vikur hafa verið þrautalausar æfingar í hópnum mínum við að koma saman verki, semja tónlist, ákveða búninga ásamt fleiru sem þarf að huga að.
Sýningin okkar var svo í gær, hún gekk vel í alla staði, við létum hana allavega ganga vel og létum engan bilbug á okkur sjá. Fólkið hló, fólkið klappaði við erum sigurvegarar...