E-type
Það er alltaf hægt að komast í stuð þegar maður hlustar á E-type. Hausinn bak við nafnið er Martin Eriksson en þar sem hann segist af eigin sögn ekkert vera spes söngvari þá er hann alltaf með söngkonur með sér í lögunum til þess að draga athyglina frá eigin söng. Einnig eru lögin hans með miklum trommuslætti, en þegar ég sá hann á tónleikum í Gröna lund þá var hann með þrjá trommuleikara á sviðinu!

Hann hefur gefið út helling af efni og meðal annars tekið þátt í undankeppni eurovision með þessu lagi hér!
Angels crying er eitt af mínum uppáhalds lögum
Svo er hægt að nefna fleiri lög svo sem Here I go again, Africa, This is the way og Prinsess of Egypt það mætti telja endalaust upp.
Heimasíða kauða er e-type.se
Það er alltaf hægt að komast í stuð þegar maður hlustar á E-type. Hausinn bak við nafnið er Martin Eriksson en þar sem hann segist af eigin sögn ekkert vera spes söngvari þá er hann alltaf með söngkonur með sér í lögunum til þess að draga athyglina frá eigin söng. Einnig eru lögin hans með miklum trommuslætti, en þegar ég sá hann á tónleikum í Gröna lund þá var hann með þrjá trommuleikara á sviðinu!

Hann hefur gefið út helling af efni og meðal annars tekið þátt í undankeppni eurovision með þessu lagi hér!
Angels crying er eitt af mínum uppáhalds lögum
Svo er hægt að nefna fleiri lög svo sem Here I go again, Africa, This is the way og Prinsess of Egypt það mætti telja endalaust upp.
Heimasíða kauða er e-type.se