eða bara ABBA unglingarnir eins og upphaflega meiningin var með hljómsveitinni. Fyrsti diskurinn þeirra var diskur með ABBAlögum sem búið var að poppa upp í flestum tilfellum. Eitthvað hafa þau samt gefið út af eigin lögum og er eitt þeirra hér að neðan. Þau breyttu nafninu í A-Teens þar sem það gaf þeim meiri möguleika, þar voru þau ekki einungins bundin af ABBAlögum.

Samkvæmt wikipediu hafa þau tekið sér pásur og byrjað aftur en núna er talað um að hljómsveitin sé minningin ein og að meðlimir hennar séu allir byrjaðir á eigin verkefnum meðal annars sólóferlum. Það er því spurning hvort að það hafi veitt þeim ólukku að vera ABBA unglingarnir þar sem hljómsveitin hætti eins og upprunalega ABBA?
I Promise Myself lag sem var heitt sumarið 2004
Hérna kemur svo einn góður ABBA slagari Mamma Mia
A*Teens á Wikipediu
Heimasíða A*Teens