þriðjudagur, júní 22, 2004

Ertu ta farin, ertu ta farin fra mer?
Ju ju eg er farin fra ter, eda er allavega a leidinni fra ter! Eg er nuna ad fara ad leggja i hann till Reykjavikur og sidan er stefnan tekin a Kaupmannahöfn a morgun! Laet kannski heyra i mer i Köben, fer allt eftir vedri og vindum og hvad eg verd lengi tar. Eg oska mer tvi bara godrar ferdar!
|

sunnudagur, júní 20, 2004

Ættarmótið
Myndirnar frá ættarmótinu eru komnar inn á myndasíðu 2. Ættarmótið var annars bara skemmtilegt, skemmtilega óskipulagt og allir að skemmta sér jafnt drukknir sem og ódrukknir einsog sjá má á myndunum!
|

föstudagur, júní 18, 2004

Haskolinn
Loksins loksins! Eg fekk bref fra haskolanum sem stadfestir tad ad naesta vetur verd eg haskolanemi!
|
NYTT
Nyr dagskrarlidur!! Myndir. Er medal annars buin ad setja inn myndirnar fra Eistlandi, Paris og 16. og 17. juni!
|

fimmtudagur, júní 17, 2004

Gledilegan tjodhatidardag allihoppa!
Nuna er tad bara 17 juni sem gildir og svort hufa lika :( Hatidin i gaer var barasta fin, otrulega gaman ad hitta alla aftur, allaveg ta sem komu, eg held ad tad hafi verid 6 stykki i minum bekk sem maettu ekki. En eins og adur segir ta var hatidin fin, maturinn var finn en faer samt minus fyrir ad vera naestum tvi sami matur og i fyrra. Skemmtiatridin voru mjög leleg en tad var bara ad lita a björtu hlidarnar og hlaegja ad teim, tad eru ekki gaedin sem skipta mali tad viljinn sem skiptir mali. Eg atti samt von a tvi ad tetta yrdi meiri athofn ad taka nidur hvita kollinn, tetta var bara nidurtalning, 4, 3, 2, 1, og kollurinn fokin ekki meira vandamal tad! Sidan var dansad vid tona i svörtum fotum, teir voru barasta finir, tangad til ad teir toku Eurovision lagid en sidan var tonlistin god eftir tad :)

I dag var eg svo dugleg og skellti mer i utskriftarveislu til Aslaugar fraenku, skemmtileg veisla tad og godar veitingar. Eg er samt buin ad sja tad ad eg nadi bara ad utskrifast a rettu ari med tilliti til vedurs, arid sem eg atti ad utskrifast ta var skitavedur, i fyrra tegar eg utskrifadist var finasta vedur og sol og svo i ar er skitavedur, tad er allavega kalt!

I kvöld er sidan stefnt a tad ad kaupa bland i poka (spennunar vegna) og fara sidan og sja studentana marsera i baenum a midnaetti. A morgun verdur svo lagt i ann a aettarmot hja niðjum Gudlaugar og Adalsteins langömmu minnar og langafa heitnum.
|
Og eg beid og beid og beid og...
...og eg bid ennta, eg er ad bida eftir svarinu fra haskolanum a akureyri um tad hvort ad eg hafi komist inn eda ekki i kennaradeildina. Eg var nu samt vodalega lumsk og aetladi ad kanna stoduna og hringdi i haskolann en tar svaradi mer frekar o-tjonustuglod simastulka. Allavega var hun ekki af vilja gerd. Eg fekk tad svar ad teir vaeru ad fara ad senda svörin ut a morgun eda hinn. Eg var ta bara kurteis og spurdi hvort ad madur gaeti ta hringt inn a morgun eda hinn og spurt ta og ta fekk eg bara hreint nei, eg yrdi bara ad bida eins og adrir. Malid er nefninlega tad ad eg er med lögheimili uti og tar ad leidandi fae eg svarid sent tangad, og eg verd ekki komin ut fyrr en um 27 juni. Eg gerdi ta godfuslega tilraun til ad tala vid simastulkuna aftur, og skirdi malid ut fyrir henni og spurdi ta hvort ad eg gaeti ta ekki fengid brefid sent hingad heim, ta blidkadist hun adeins og aetladi ad reyna ad breyta lögheimili minu i tölvunni og sja hvort ad tad taekist. Eg er ekki enn buin ad fa brefid svo tad er bara ad bida og bida og bida......
|

miðvikudagur, júní 16, 2004

16. juni
Hae ho jibbi jei og jibbi jei tad er komin 16 juni og madur er ad fara ad hitta krakkana sem madur utskrifadist med og marga hverja hefur madur ekki hitt i eitt ar. Tad var reyndar utilega i gaer en eg skropadi i hana vegna fotarins mins, akvad ad spara hann tangad til i dag. MA hatidin byrjar eftir einn tima tannig ad tad er kannski kemin timi til tess ad fara ad tina til fotin sem madur aetlar ad vera i.
|

mánudagur, júní 14, 2004

EM i portugal
Haldidi ekki bara ad sviar hafi verid ad vinna Bulgariu 5-0, tetta geta teir!
|
Sjukrahusferdin og treyta
Eg let undan og for a spitalann, meira til tess ad sannfaera mig ad tad vaeri allt i lagi med mig, sem tad og kannski var. Allavega helt laeknirinn ad eg vaeri ekkert brotin, akvadum allavega ad gefa tessu sens fram yfir helgi og sja svo til hvernig stadan er ta. Tannig ad nuna er eg bara med teygjusokk.

Tegar eg kom svo heim af spitalanum ta kom amma i heimsokn og i sannleika sagt held eg ad eg hafi ekki verid neitt serstaklega skemmtilegur gestgjafi, kannski vegna tess hve treytt eg var eftur tveggja tima svefninn minn. Eg nadi samt ad sofa adeins tegar amma var farinn eda var ad fara, vona ad madur verdi svo barasta ordin hress a morgun!
|
ATH!
Veit einhver um okeypis myndaalbum a netinu sem er audvelt i notkun???
|
Einkunn!
Eg er buin ad fa einkunina mina i saensku, og eg held ad eg verdi bara ad monta mig en eg fekk MVG eda Mycket väl godkännt sem er barasta haesta einkunin sem madur getur fengid :)
|
Heima
Þá er maður komin heim, eftir nokkurra tima ferdalaga ad venju. En tetta ferdalag var adeins ödruvisi, eins og öll ferdalög vilja verda. Tetta byrjadi a tvi ad eg fekk adstod godra manneskna vid ad koma öllum farangrinum i flugrutuna, en farangurinn var talsvert mikill tar sem madur akvad ad nota taekifaerid i ad koma eins miklu heim og madur gat, vegna tess ad eg aetladi ad tekka inn med vinkonu Karenar sem var a leid heim med litinn farangur. En ferdalagid byrjadi ekki vel, tegar eg var a leidinni ut ur flugrutinni var eg i einhverjum allt ödrum heimi og nadi ad hrynja nidur 10 cm tröppu og nadi ad snua mig og var tvi ad drepast alla flugferdina :( Sidan tekkudum vid inn allan farangurinn sem gekk bara vel, eg atti von a tvi ad turfa ad borga svokallad skidagjald fyrir skidapokann minn, en madurinn sem tok a moti honum var i skyjunum yfir marki Englendinga svo hann hafdi ekki tima til ad vera med neitt svoleidis röfl. Eins og venjulega bregdast flugleidir mer, ad tessu sinni ta aetla eg ad kenna teim um tad ad tad var svo mikill motvindur ad vid vorum 3 og halfan tima a leidinni, skamm flugleidir tid verdid ad muna ad panta betra vedur tegar eg er a ferdinni naest! Sidan haltradi eg i gegnum frihöfnina heima, nadi i farangurinn og kom mer ut i bil, tad sem oll fjölskyldan beid eftir mer. Ta var bara ad leggja upp i ferd til Akureyrar, ferdin gekk vel, litil sem engin umferd og vorum vid komin heim um half 7 i morgun. Ta atti ad taka vid svefn, sem fyrir mina parta vard bara 2 timar tar sem eg verd alltaf svo ruglud tegar timamismunur er a ferd :) Nuna tekur bara vid su vinna ad hlada inn myndunum i tölvuna og svo aetla eg ad reyna ad koma teim a netid til ad tid getid fengid ad njota teirra med mer.

Nuna aetla eg samt ad fara nidur og koma mommu i skilning um tad ad eg turfi ekkert ad fara a sjukrahusid til ad lata lita a löppina, eg veit samt ad hun verdur efrid vidureignar!
|

fimmtudagur, júní 10, 2004

Musikmuseet
Tad er nu safn sem eg maeli hiklaust med, tvi ad tad getur madur verid madur sjalfur, barid a bongo trommur, sungid ABBA karoki og hlustad a tonlist fra mörgum löndum, tar a medal gat madur hlustad a einhvern Sigurd Runar spila a langspil, vatnsdaelingavisu! Gott mal tad.

Annars er eg ad koma heim a sunnudags kvöldid, aaetladur lendingar timi er um midnaetti ad islenskum tima!
|

miðvikudagur, júní 02, 2004

Annar i hvitasunnu
A annan i hvitasunnu helt ferdalagahrinan afram! Dagurinn byrjadi a Turistinfo tar sem vid Karen hittumst og fengum upplysingar um skerjagardsferdir. Vid byrjudum sidan a tvi ad fara med Djurgårdsferjunni fra slussen til Djurgården og sidan var ferdinni heitid a Junibacken sem eg hef sagt fra adur en tad er safn sem er tileinkad Astrid Lindgren. Tar forum vid i sögulestina sem er alveg hreint frabaer, tar ser madur brot af mörgum af sögum Astridar, sidan forum vid og lekum okkur adeins i Sjonarholi med Linu langsokk og öllum hinum krökkunum :) Sidan vorum vid ordnar svakalega svangar tannig og vid fengum okkur Karlson på taket kjötbollur, frabaerar kjötbollur og otrulega mettandi. Sidan var tad mumindalurinn sem fekk ta aeruna ad fa okkur i heimsokn og ad lokum bokabudin. Eg vard svolitid vonsvikin a bokabudinni tar sem tad var ennta bara ein bok a islensku tar, bokin um Millu, vinkonu Einars Askells! Eftir heimsoknina a Junibacken forum vid med sporvagni a Norrmalmstorg og tadan gengum vid sidan i baeinn og kikudum i nokkrar budir og forum i leikinn a söguslodum Önnu Lindar. Forum vid i NK i Fillipu K budina og sidan forum vid ad gröf Önnu sem liggur a söder. Ahugavert tad. Eftir tad forum vid svo i siglingu um skerjagardinn. Vid forum fra strömkajen og tadan lag leidinn ut i Vaxholm, en okkur totti ekki nog ad fara tangad tannig ad vid forum alla leid ut til Finnhamn sem er ein eyja lengst uti i skerjagardinum, frabaer sigling, serstaklega tar sem vid vorum einu fartegarnir i batnum alveg milli Vaxholm og Finnhamn! Okkur leid allveg eins og prinsessum a snekkjunni sinni :) Sidan tegar baturinn var a leid til baka ta for folk ad tinast inn i batinn a hinum ymsu eyjum og skerjum. Siglingin tok alls 5 tima og vorum vid komnar aftur heim til Stockholms um 9 leitid um kvöldid. Ta akvadum vid i einni af skyndiakvördunum okkar ad fara heim til Karenar til tess ad horfa a Braedurnar ljonshjarta. Otrulega falleg mynd, en tad sem a storan tatt i ad gera hana fallega er ad stor hluti af henni er tekin upp a Islandi! Myndin fae to eina minusstjörnu fyrir ad segja hvergi fra tvi i eftirtextanum ad hluti myndarinnar se tekin upp a Islandi, eg meina teir notudu meira ad segja Gullfoss!

En allavega ta var tessi frabaeri dagur ad kvöldi kominn, mikid afrekad og mikid sed a tessum 3 dögum! Vil bara nota taekifaerid sidan og takka Karen fyrir ad vera svona frabaer ferdafelagi!
|

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri, Iceland

Sænsk tónlist vikunnar
20-26 september - Nic & the family
27-3 september - Raymond & Maria
4-10 október - Gyllene tider
11-17 október - Roxette
18-24 október - Alcazar
25-31 október - E-Type
1-7 nóvember - Da Buzz
8-14 nóvember - Dr Alban
15-21 nóvember - The Cardigans
22-28 nóvember - Günther and the Sunshine Girls
29-5 desember - A*Teens
6-12 desember - Marit Bergman
13-19 desember - Lena Philipsson
20-26 desember - Carola
27- desember - ABBA

Powered by Blogger